Innipúkinn snýr aftur á nýjum stað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2021 14:18 Birgitta Haukdal er þekktust fyrir söng sinn með hljómsveitinni Írafár. Vísir/Vilhelm Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í Ingólfsstræti í Reykjavík um verslunarmannahelgina eftir að hafa verið blásin af í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Þá stóð til að Birgitta Haukdal og Moses Hightower kæmu fram saman. Ári síðar verður sameiningin að veruleika. Margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram á hátíðinni í ár og má þar nefna Bjartar sveiflur, Bríet, Emmsjé Gauti, Eyþór Ingi, Floni, GDRN, gugusar, Hipsumaps, Mammút, Reykjavíkudrætur og Teitur Magnússon. Birgitta og Moses Hightower koma fram á opnunarkvöldinu. Forsvarsmenn Innipúkans segjast afar stoltir af fjöbreyttri dagskrá Innipúkans í ár og full bjartsýni á að það takist að halda hátíðina með pompi og prakt. Hætta þurfti við hátíðina með eins dags fyrirvara í fyrra vegna Covid. Innipúkinn færir sig af Grandanum, þar sem hátíðin hefur verið haldin síðustu ár, og yfir á Ingólfsstræti. Aðaltónleikadagskráin fer fram innandyra, í Gamla bíó og efri hæð Röntgen. Á svæðinu verður sannkölluð hátíðarstemning alla helgina enda verður nóg um að vera á götunni fyrir utan staðina sem og inni á stöðunum sjálfum. Boðið verður upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 30. júlí-1. ágúst. Á útisvæðinu má gera má ráð fyrir gamalreyndum púka-dagskrárliðum á borð við árlegum lista- og fatamarkaði, ásamt plötusnúðum og veitingasölu. Miðasala á hátíðina er hafin og fer fram á tix.is. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig verður hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar og fara þeir miðar í sölu fljótlega. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir í tilkynningunni. Miðaverð - 3-ja daga hátíðarpassi: 8.990 kr. - Miði á stakt tónleikakvöld: 4.990 kr. Listamenn • Allenheimer • Birgitta Haukdal & Moses Hightower • Bjartar sveiflur • Bríet • Emmsjé Gauti • Eyþór Ingi • Floni • GDRN • gugusar • Hipsumhaps • Inspector Spacetime • krassasig • Mammút • Reykjavíkurdætur • Skoffín • Teitur Magnússon • Une Misére Innipúkinn Tengdar fréttir Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. 30. júní 2020 11:30 Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki og skemmtistöðum Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki, skemmtistöðum og ýmsum viðburðum og komu mörgum í opna skjöldu. Formaður samtaka ferðaþjónustunnar óttast enn frekara fjárhagslegt tjón í greininni. 30. júlí 2020 21:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram á hátíðinni í ár og má þar nefna Bjartar sveiflur, Bríet, Emmsjé Gauti, Eyþór Ingi, Floni, GDRN, gugusar, Hipsumaps, Mammút, Reykjavíkudrætur og Teitur Magnússon. Birgitta og Moses Hightower koma fram á opnunarkvöldinu. Forsvarsmenn Innipúkans segjast afar stoltir af fjöbreyttri dagskrá Innipúkans í ár og full bjartsýni á að það takist að halda hátíðina með pompi og prakt. Hætta þurfti við hátíðina með eins dags fyrirvara í fyrra vegna Covid. Innipúkinn færir sig af Grandanum, þar sem hátíðin hefur verið haldin síðustu ár, og yfir á Ingólfsstræti. Aðaltónleikadagskráin fer fram innandyra, í Gamla bíó og efri hæð Röntgen. Á svæðinu verður sannkölluð hátíðarstemning alla helgina enda verður nóg um að vera á götunni fyrir utan staðina sem og inni á stöðunum sjálfum. Boðið verður upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 30. júlí-1. ágúst. Á útisvæðinu má gera má ráð fyrir gamalreyndum púka-dagskrárliðum á borð við árlegum lista- og fatamarkaði, ásamt plötusnúðum og veitingasölu. Miðasala á hátíðina er hafin og fer fram á tix.is. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig verður hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar og fara þeir miðar í sölu fljótlega. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir í tilkynningunni. Miðaverð - 3-ja daga hátíðarpassi: 8.990 kr. - Miði á stakt tónleikakvöld: 4.990 kr. Listamenn • Allenheimer • Birgitta Haukdal & Moses Hightower • Bjartar sveiflur • Bríet • Emmsjé Gauti • Eyþór Ingi • Floni • GDRN • gugusar • Hipsumhaps • Inspector Spacetime • krassasig • Mammút • Reykjavíkurdætur • Skoffín • Teitur Magnússon • Une Misére
Innipúkinn Tengdar fréttir Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. 30. júní 2020 11:30 Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki og skemmtistöðum Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki, skemmtistöðum og ýmsum viðburðum og komu mörgum í opna skjöldu. Formaður samtaka ferðaþjónustunnar óttast enn frekara fjárhagslegt tjón í greininni. 30. júlí 2020 21:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. 30. júní 2020 11:30
Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki og skemmtistöðum Hertar aðgerðir koma illa niður á tónlistarfólki, skemmtistöðum og ýmsum viðburðum og komu mörgum í opna skjöldu. Formaður samtaka ferðaþjónustunnar óttast enn frekara fjárhagslegt tjón í greininni. 30. júlí 2020 21:30