Hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 3. júní 2021 22:31 Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, með boltann. Vísir/Bára Dröfn Hlynur Bæringsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki beint sáttur eftir tap sinna manna á heimavelli í kvöld þegar að Þór frá Þorlákshöfn náði aftur heimavallarréttinum með fjögurra stiga sigri, 94-90. „Við vorum klaufar varnarlega að klára þetta ekki, þeir voru að fá alltof mikið af góðum skotum. Settu sum erfið en ég held að í heildina hafi þeir fengið of mikið af góðum skotum.“ Hlynur sagði aðspurður að sókarfráköstin hefðu farið illa með þá. „Já við erum að missa sum frákst sem eru algerlega óafsakanleg. Jafnvel í „Krönstæm“ sem var ekki barátta um. Við þurfum að gjöra svo vel að gera betur í því því það á að teljast einn af okkar styrkleikum að frákasta því við erum ekki með einhvern dúndurkall sem gefur okkur 40 punkta eins og margir eru með. Við þurfum að gera þessa hluti og munum gera það í næsta leik.“ Þórsarar hittu úr 17 þriggja stiga skotum í leiknum með fína nýtingu en voru að finna skotin öðruvísi en oft áður. „Ég veit ekki hvort þeir fóru eitthvað meira inn í teig, það hentar okkur yfirleitt vel. Við viljum halda þeim fyrir innan línuna sem mest svo ef þeir eru að sækja mikið inn í teig ætti það að henta okkur ágætlega.“ Mikið af leikjum eru að vinnast á útivöllum. Hlynur vill samt frekar spila á heimavelli. „Mér finnst mikið betra að spila hér. Fyrir framan okkar áhorfendur. Þannig að mér finnst heimavöllurinn skipta máli þó ég hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
„Við vorum klaufar varnarlega að klára þetta ekki, þeir voru að fá alltof mikið af góðum skotum. Settu sum erfið en ég held að í heildina hafi þeir fengið of mikið af góðum skotum.“ Hlynur sagði aðspurður að sókarfráköstin hefðu farið illa með þá. „Já við erum að missa sum frákst sem eru algerlega óafsakanleg. Jafnvel í „Krönstæm“ sem var ekki barátta um. Við þurfum að gjöra svo vel að gera betur í því því það á að teljast einn af okkar styrkleikum að frákasta því við erum ekki með einhvern dúndurkall sem gefur okkur 40 punkta eins og margir eru með. Við þurfum að gera þessa hluti og munum gera það í næsta leik.“ Þórsarar hittu úr 17 þriggja stiga skotum í leiknum með fína nýtingu en voru að finna skotin öðruvísi en oft áður. „Ég veit ekki hvort þeir fóru eitthvað meira inn í teig, það hentar okkur yfirleitt vel. Við viljum halda þeim fyrir innan línuna sem mest svo ef þeir eru að sækja mikið inn í teig ætti það að henta okkur ágætlega.“ Mikið af leikjum eru að vinnast á útivöllum. Hlynur vill samt frekar spila á heimavelli. „Mér finnst mikið betra að spila hér. Fyrir framan okkar áhorfendur. Þannig að mér finnst heimavöllurinn skipta máli þó ég hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira