Frelsaði fórnarlömb Auschwitz 21 árs og varð síðar heimsþekktur skylmingakappi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. júní 2021 08:30 David Dushman vissi ekki um tilvist Auschwitz þegar herdeild hans bar þar að og það var ekki fyrr en nokkru seinna að hann komast að því hvaða voðaverk hefðu verið framin þar. AP/Markus Schreiber „Þau stóðu þarna, öll í fangaklæðum... augu, bara augu; þetta var hræðilegt, alveg hræðilegt.“ Þannig lýsti David Dushman aðkomunni þegar hann og félagar hans óku niður gaddavírsgirðingarnar í Auschwitz 27. janúar 1945. Dushman er látinn, síðastur þeirra sem komu að því að frelsa eftirlifandi fórnarlömb nasista í útrýmingarbúðunum alræmdu, þar sem 1,1 milljón var myrt í seinni heimstyrjöldinni. Hann var 98 ára. Dushman var aðeins 21 árs þegar herdeildin hans kom að Auschwitz. Þá var hann einn af aðeins 69 af 12 þúsund hermönnum hersveitarinnar sem lifðu stríðið. Dushman særðist alvarlega og missti lunga en varð engu að síður einn fremsti skylmingamaður Sovétríkjanna og einn besti þjálfari greinarinnar, samkvæmt Alþjóðlegu Ólympíunefndinni. Dushman þjálfaði kvennalið Sovétríkjanna í meira en 30 ár og varð vitni að hryðjuverkaárásinni á Ólympíuleikunum í Munchen árið 1972. „Við heyrðum byssuskot og nið frá þyrlum fyrir ofan okkur. Við bjuggum hinum megin frá ísraelska liðinu. Við og allt hitt íþróttafólkið vorum skelfingu lostin,“ sagði hann í samtali við Abendzeitung árið 2018. „Þegar við kynntumst árið 1970 bauð hann mér strax vináttu og ráðgjöf, þrátt fyrir persónulega reynslu sína af seinni heimstyrjöldinni og Auschwitz og þá staðreynd að hann væri gyðingur,“ segir Thomas Bach, skylmingakappi og forseti Alþjóðlegu Ólympíunefndarinnar. Dushman kenndi skylmingar þar til fyrir fjórum árum. Hernaður Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Andlát Sovétríkin Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Dushman er látinn, síðastur þeirra sem komu að því að frelsa eftirlifandi fórnarlömb nasista í útrýmingarbúðunum alræmdu, þar sem 1,1 milljón var myrt í seinni heimstyrjöldinni. Hann var 98 ára. Dushman var aðeins 21 árs þegar herdeildin hans kom að Auschwitz. Þá var hann einn af aðeins 69 af 12 þúsund hermönnum hersveitarinnar sem lifðu stríðið. Dushman særðist alvarlega og missti lunga en varð engu að síður einn fremsti skylmingamaður Sovétríkjanna og einn besti þjálfari greinarinnar, samkvæmt Alþjóðlegu Ólympíunefndinni. Dushman þjálfaði kvennalið Sovétríkjanna í meira en 30 ár og varð vitni að hryðjuverkaárásinni á Ólympíuleikunum í Munchen árið 1972. „Við heyrðum byssuskot og nið frá þyrlum fyrir ofan okkur. Við bjuggum hinum megin frá ísraelska liðinu. Við og allt hitt íþróttafólkið vorum skelfingu lostin,“ sagði hann í samtali við Abendzeitung árið 2018. „Þegar við kynntumst árið 1970 bauð hann mér strax vináttu og ráðgjöf, þrátt fyrir persónulega reynslu sína af seinni heimstyrjöldinni og Auschwitz og þá staðreynd að hann væri gyðingur,“ segir Thomas Bach, skylmingakappi og forseti Alþjóðlegu Ólympíunefndarinnar. Dushman kenndi skylmingar þar til fyrir fjórum árum.
Hernaður Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Andlát Sovétríkin Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira