Fjórir látnir eftir að ekið var á fjölskyldu múslima í Ontario Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2021 09:18 Árásarmaðurinn, ökumaður bílsins, var handtekinn á bílastæði verslunarmiðstöðvar skammt frá skömmu eftir árásina. AP/Geoff Robins Fjórir eru látnir eftir að ekið var á fjölskyldu múslima í bænum London í Ontario í Kanada síðastliðinn sunnudag. Lögreglu telur að um hatursglæp hafi verið að ræða og að ökumaðurinn hafi vísvitandi ekið á fólkið trúar þeirra vegna. Erlendir fjölmiðlar segja ökumanninn, sem er tvítugur að aldri, hafa ekið á fimm gangandi vegfarendur áður en hann flúði af vettvangi. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur fordæmt árásina og segist standa með múslimum í landinu. „Múslimahatur á sér engan stað í samfélagi okkar. Þetta hatur er undurförult og viðbjóðslegt – og því verður að linna,“ sagði Trudeau. I spoke on the phone this evening with @LdnOntMayor and @NTahir2015 about the hateful and heinous attack that took place in London, Ontario yesterday. I let them know we ll continue to use every tool we have to combat Islamophobia - and we ll be here for those who are grieving.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) June 8, 2021 Ökumaður bílsins var handtekinn skömmu eftir árásina á bílastæði verslunarmiðstöðvar skammt frá. Segir lögregla að hann eigi yfir höfði sér ákæru um fjögur morð og eina tilraun til morðs. Í árásinni lét 74 ára kona lífið, 46 ára karlmaður, 44 ára kona og fimmtán ára stúlka. Þá er ástand níu ára drengs sagt alvarlegt, en að búist sé við að hann muni komast lífs af. Vinafólk hinna látnu segir þau hafi flust til Kanada frá Pakistan fyrir fjórtán árum. Fánum verður flaggað í hálfa stöng í bænum London næstu þrjá daga vegna árásarinnar. Kanada Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja ökumanninn, sem er tvítugur að aldri, hafa ekið á fimm gangandi vegfarendur áður en hann flúði af vettvangi. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur fordæmt árásina og segist standa með múslimum í landinu. „Múslimahatur á sér engan stað í samfélagi okkar. Þetta hatur er undurförult og viðbjóðslegt – og því verður að linna,“ sagði Trudeau. I spoke on the phone this evening with @LdnOntMayor and @NTahir2015 about the hateful and heinous attack that took place in London, Ontario yesterday. I let them know we ll continue to use every tool we have to combat Islamophobia - and we ll be here for those who are grieving.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) June 8, 2021 Ökumaður bílsins var handtekinn skömmu eftir árásina á bílastæði verslunarmiðstöðvar skammt frá. Segir lögregla að hann eigi yfir höfði sér ákæru um fjögur morð og eina tilraun til morðs. Í árásinni lét 74 ára kona lífið, 46 ára karlmaður, 44 ára kona og fimmtán ára stúlka. Þá er ástand níu ára drengs sagt alvarlegt, en að búist sé við að hann muni komast lífs af. Vinafólk hinna látnu segir þau hafi flust til Kanada frá Pakistan fyrir fjórtán árum. Fánum verður flaggað í hálfa stöng í bænum London næstu þrjá daga vegna árásarinnar.
Kanada Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira