Streymið allsráðandi á íslenskum tónlistarmarkaði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júní 2021 06:33 Tónlistarkonan Bríet naut mikilla vinsælda í fyrra. Instagram/Bríet Um 91 prósent af þeim verðmætum sem skapast vegna einkaneyslu á hljóðritaðri tónlist koma frá streymi. Heildsala tónlistar hérlendis nam rúmum milljarði króna árið 2020 en um er að ræða stærsta árið frá upphafi að nafnvirði. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og byggt á skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Í skýrslunni kemur fram að streymi af íslenskri tónlist skilaði 167 milljónum króna í tekjur í fyrra en streymi á erlendri tónlist 763 milljónum. Ef horft er til hljómplatna, hvers sala jókst í fyrsta sinn frá 2011, námu tekjurnar af íslenskum plötum 44 milljónum en erlendum 50 milljónum. Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, segir í samtali við Morgunblaðið að jafnvel þótt tekjur af sölu tónlistar séu að aukast hér á landi þá minnki hlutdeild íslenskrar tónlistar á sama tíma. Á því séu tvær skýringar. „Aukningin er nær alfarið í streymi og þar er hlutfallið 82% erlend tónlist á móti 18% íslenskrar. Eftir því sem streymið eykst sígur íslenska hlutdeildin á sama tíma. Það er nú bara þannig að þegar þú labbar inn í plötubúð, ef við ímyndum okkur Spotify sem plötubúð, þar sem eru 50 milljón erlend lög, þá er afskaplega lítill fókus á íslenska tónlist. Fyrir utan þetta hefur sú aukning sem orðið hefur í sölu á hljómplötum öll verið í erlendri tónlist,“ segir Eiður. Esjan, lag tónlistarkonunnar Bríetar, var það íslenska lag sem mest var streymt í fyrra. Platan hennar Kveðja var í öðru sæti yfir þær plötur sem mest var streymt en sú íslenska plata sem mest var hlustað á var Vögguvísur með Hafdísi Huld. Tónlist Stafræn þróun Spotify Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og byggt á skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Í skýrslunni kemur fram að streymi af íslenskri tónlist skilaði 167 milljónum króna í tekjur í fyrra en streymi á erlendri tónlist 763 milljónum. Ef horft er til hljómplatna, hvers sala jókst í fyrsta sinn frá 2011, námu tekjurnar af íslenskum plötum 44 milljónum en erlendum 50 milljónum. Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, segir í samtali við Morgunblaðið að jafnvel þótt tekjur af sölu tónlistar séu að aukast hér á landi þá minnki hlutdeild íslenskrar tónlistar á sama tíma. Á því séu tvær skýringar. „Aukningin er nær alfarið í streymi og þar er hlutfallið 82% erlend tónlist á móti 18% íslenskrar. Eftir því sem streymið eykst sígur íslenska hlutdeildin á sama tíma. Það er nú bara þannig að þegar þú labbar inn í plötubúð, ef við ímyndum okkur Spotify sem plötubúð, þar sem eru 50 milljón erlend lög, þá er afskaplega lítill fókus á íslenska tónlist. Fyrir utan þetta hefur sú aukning sem orðið hefur í sölu á hljómplötum öll verið í erlendri tónlist,“ segir Eiður. Esjan, lag tónlistarkonunnar Bríetar, var það íslenska lag sem mest var streymt í fyrra. Platan hennar Kveðja var í öðru sæti yfir þær plötur sem mest var streymt en sú íslenska plata sem mest var hlustað á var Vögguvísur með Hafdísi Huld.
Tónlist Stafræn þróun Spotify Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira