Liverpool sagt búið að bjóða í fyrirliða Roma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2021 15:31 Lorenzo Pellegrini er fjölhæfur og flottur miðjumaður. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni á Anfield í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Liverpol er sagt búið að bjóða 25,8 milljónir punda í Lorenzo Pellegrini, fyrirliða Roma. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær þessu upp. Jose Mourinho tók á dögunum við sem knattspyrnustjóri Roma af Paulo Fonseca. Pellegrini er 24 ára gamall miðjumaður og fengi þá það hlutverki að koma í staðinn fyrir Georginio Wijnaldum sem fór á frjálsri sölu til franska liðsins Paris Saint Germain. Liverpool komst ekki að samkomulagi við Wijnaldum um nýjan samning við hollenska landsliðsmanninn sem ætlaði að semja við Barcelona en fékk síðan miklu betra tilboð frá PSG. Latest Liverpool transfers news and rumours - Lorenzo Pellegrini release clause detailed, Gini Wijnaldum 'panic button'#LFC https://t.co/MgRcYSksPV— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) June 6, 2021 Lorenzo Pellegrini er uppalinn hjá Roma og hefur spilað með aðallliði félagsins frá árinu 2017 þegar félagið nýtti sér endurkaupsrétt eftir að hafa selt hann til Sassuolo. Hann tók við fyrirliðabandinu á þessu tímabili. Pellegrini er fjölhæfur miðjumaður, sem spilaði sem miðvörður í yngri flokkum og getur bæði sem afturliggjandi miðjumaður sem og fyrir aftan framherjana. Jordan Henderson, Fabinho og James Milner eru allir varnarhugsandi miðjumenn og þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Naby Keita glíma mikið við meiðsli. Curtis Jones vantar líka meiri reynslu. Jürgen Klopp veit því að hann þarf beittari hníf í leikmannahópinn. Pellegrini var með 7 mörk og 7 stoðsendingar í ítölsku deildinni á nýloknu tímabili en á tímabilinu á undan var hann með 1 mark og 11 stoðsendingar. Pellegrini er í EM-hópi Ítala og fær treyju númer sjö í ítalska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst með leik Ítala og Tyrkja á föstudagskvöldið. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Enski boltinn Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Liverpol er sagt búið að bjóða 25,8 milljónir punda í Lorenzo Pellegrini, fyrirliða Roma. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær þessu upp. Jose Mourinho tók á dögunum við sem knattspyrnustjóri Roma af Paulo Fonseca. Pellegrini er 24 ára gamall miðjumaður og fengi þá það hlutverki að koma í staðinn fyrir Georginio Wijnaldum sem fór á frjálsri sölu til franska liðsins Paris Saint Germain. Liverpool komst ekki að samkomulagi við Wijnaldum um nýjan samning við hollenska landsliðsmanninn sem ætlaði að semja við Barcelona en fékk síðan miklu betra tilboð frá PSG. Latest Liverpool transfers news and rumours - Lorenzo Pellegrini release clause detailed, Gini Wijnaldum 'panic button'#LFC https://t.co/MgRcYSksPV— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) June 6, 2021 Lorenzo Pellegrini er uppalinn hjá Roma og hefur spilað með aðallliði félagsins frá árinu 2017 þegar félagið nýtti sér endurkaupsrétt eftir að hafa selt hann til Sassuolo. Hann tók við fyrirliðabandinu á þessu tímabili. Pellegrini er fjölhæfur miðjumaður, sem spilaði sem miðvörður í yngri flokkum og getur bæði sem afturliggjandi miðjumaður sem og fyrir aftan framherjana. Jordan Henderson, Fabinho og James Milner eru allir varnarhugsandi miðjumenn og þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Naby Keita glíma mikið við meiðsli. Curtis Jones vantar líka meiri reynslu. Jürgen Klopp veit því að hann þarf beittari hníf í leikmannahópinn. Pellegrini var með 7 mörk og 7 stoðsendingar í ítölsku deildinni á nýloknu tímabili en á tímabilinu á undan var hann með 1 mark og 11 stoðsendingar. Pellegrini er í EM-hópi Ítala og fær treyju númer sjö í ítalska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst með leik Ítala og Tyrkja á föstudagskvöldið. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Enski boltinn Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira