Sumir í sjokki að sjá Katrínu svo neðarlega en hún veit hvað skiptir mestu máli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 10:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir var óvenju neðarlega í átta liða úrslitunum en það búist við miklu meira frá henni um helgina. Instagram/@katrintanja Sérfræðingar CrossFit samtakanna búast við því að Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggi sér farseðil á heimsleikanna um helgina en þá fer fram undanúrslitamót silfurkonunnar frá síðustu heimsleikum. Katrín Tanja keppir á German Throwdown undanúrslitamótinu sem átti að vera keppni á staðnum en fer fram í gegnum netið vegna kórónuveirufaraldursins. Katrín Tanja er eina íslenska konan sem keppir um þau fimm lausu sæti sem eru í boði á mótinu í Þýskalandi. Sean Woodland og Annie Sakamoto, sérfræðingar CrossFit samtakanna, fóru yfir keppendalistann á German Throwdown mótinu og spáðu hvaða fimm karlar og fimm konur komist áfram. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Annie Sakamoto setti Katrínu Tönju í fyrsta sætið á sínum fimm nafna lista. „Í fyrsta lagi er það Katrín Davíðsdóttir. Það er ekki hægt að líta framhjá tvöföldum heimsmeistara,“ sagði Annie Sakamoto. Hún nefndi líka þær Kristin Holte, Jacqueline Dahlstrøm, Camillu Salomonsson Hellman og Samönthu Briggs. Sean Woodland vildi ræða meira Katrínu Tönju. „Hún heldur áfram að standa sig frábærlega sama hverjar aðstæðurnar eru,“ sagði Woodland. „Við erum að tala um íþróttakonu sem hefur komist á verðlaunapall fjórum sinnum og tvisvar orðið meistari. Mörg okkar horfðu kannski á stigatöfluna eftir átta liða úrslitin og sáu hana þar í ellefta sæti sem var svolítið sjokkerandi. En ég lít á það þannig að Katrín vissi vel að átta liða úrslitin voru þarna aðeins til þess að koma sér áfram í undanúrslitin,“ sagði Annie og hélt áfram. „Undanúrslitin eru mikilvægasti hlutinn fyrir utan heimsleikana sjálfa og hún er með einbeitinguna á þau,“ sagði Annie. Hér fyrir neðan má sjá umræðu þeirra Sean Woodland og Annie Sakamoto um German Throwdown mótið. View this post on Instagram A post shared by German Throwdown (@germanthrowdown) CrossFit Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Katrín Tanja keppir á German Throwdown undanúrslitamótinu sem átti að vera keppni á staðnum en fer fram í gegnum netið vegna kórónuveirufaraldursins. Katrín Tanja er eina íslenska konan sem keppir um þau fimm lausu sæti sem eru í boði á mótinu í Þýskalandi. Sean Woodland og Annie Sakamoto, sérfræðingar CrossFit samtakanna, fóru yfir keppendalistann á German Throwdown mótinu og spáðu hvaða fimm karlar og fimm konur komist áfram. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Annie Sakamoto setti Katrínu Tönju í fyrsta sætið á sínum fimm nafna lista. „Í fyrsta lagi er það Katrín Davíðsdóttir. Það er ekki hægt að líta framhjá tvöföldum heimsmeistara,“ sagði Annie Sakamoto. Hún nefndi líka þær Kristin Holte, Jacqueline Dahlstrøm, Camillu Salomonsson Hellman og Samönthu Briggs. Sean Woodland vildi ræða meira Katrínu Tönju. „Hún heldur áfram að standa sig frábærlega sama hverjar aðstæðurnar eru,“ sagði Woodland. „Við erum að tala um íþróttakonu sem hefur komist á verðlaunapall fjórum sinnum og tvisvar orðið meistari. Mörg okkar horfðu kannski á stigatöfluna eftir átta liða úrslitin og sáu hana þar í ellefta sæti sem var svolítið sjokkerandi. En ég lít á það þannig að Katrín vissi vel að átta liða úrslitin voru þarna aðeins til þess að koma sér áfram í undanúrslitin,“ sagði Annie og hélt áfram. „Undanúrslitin eru mikilvægasti hlutinn fyrir utan heimsleikana sjálfa og hún er með einbeitinguna á þau,“ sagði Annie. Hér fyrir neðan má sjá umræðu þeirra Sean Woodland og Annie Sakamoto um German Throwdown mótið. View this post on Instagram A post shared by German Throwdown (@germanthrowdown)
CrossFit Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira