Gone-Girl stjarnan Lisa Banes látin eftir árekstur Atli Ísleifsson skrifar 15. júní 2021 07:22 Ekið var á Lisu Banes í New York þann 4. júní síðastliðinn. Henni var haldið sofandi á gjörgæslu, en lést af völdum áverkunum í gær. Getty/C Flanigan Bandaríska leikkonan Lisa Banes, sem meðal annars er þekkt fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Gone Girl, er látin, 65 ára að aldri. Rafhlaupahjóli eða léttu bifhjóli var ekið á Banes nærri Lincoln Center í New York þann 4. júní og hafði hún dvalið á gjörgæslu sjúkrahúss í borginni síðan. Entertainment Tonight greinir nú frá því að Banes hafi látist af völdum þeirra áverka sem hún hlaut í slysinu. Talskona Banes staðfestir andlát Banes og segir hana hafa verið stórkostlega konu, vinalega og hafi ávallt gefið mikið af sér. Þá hafi hún verið mikil fjölskyldukona og sannur vinur vina sinna. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að sá sem ók á Banes hafi sjálfur flúið vettvang eftir slysið og sé enn ófundinn. Banes var flutt á Mount Sinai Morningside sjúkrahúsið þar sem henni var haldið sofand, en hún lést svo í gær. Banes fór með hlutverk móður konunnar sem hvarf í myndinni Gone Girl frá árinu 2014. Myndin var í leikstjórn David Fincher og skartaði þeim Ben Affleck og Rosamund Pike í aðalhlutverkum. Á leiklistarferli sínum fór Banes einnig með hlutverk í myndunum A Cure for Wellness og Cocktail og sjónvarpsþáttum á borð við Six Feet Under, Nashville, Boston Legal, NYPD Blue, Royal Pains og Them. Banes var ættuð frá Chicago og lætur eftir sig eiginkonuna Kathryn Kranhold. Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Entertainment Tonight greinir nú frá því að Banes hafi látist af völdum þeirra áverka sem hún hlaut í slysinu. Talskona Banes staðfestir andlát Banes og segir hana hafa verið stórkostlega konu, vinalega og hafi ávallt gefið mikið af sér. Þá hafi hún verið mikil fjölskyldukona og sannur vinur vina sinna. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að sá sem ók á Banes hafi sjálfur flúið vettvang eftir slysið og sé enn ófundinn. Banes var flutt á Mount Sinai Morningside sjúkrahúsið þar sem henni var haldið sofand, en hún lést svo í gær. Banes fór með hlutverk móður konunnar sem hvarf í myndinni Gone Girl frá árinu 2014. Myndin var í leikstjórn David Fincher og skartaði þeim Ben Affleck og Rosamund Pike í aðalhlutverkum. Á leiklistarferli sínum fór Banes einnig með hlutverk í myndunum A Cure for Wellness og Cocktail og sjónvarpsþáttum á borð við Six Feet Under, Nashville, Boston Legal, NYPD Blue, Royal Pains og Them. Banes var ættuð frá Chicago og lætur eftir sig eiginkonuna Kathryn Kranhold.
Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira