Missti meðvitund í sigri Frakka á Þjóðverjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:55 Skömmu síðar lá Pavard kylliflatur og vankaður á jörðinni. Matthias Hangst/Getty Images Hægri bakvörðurinn Benjamin Pavard missti meðvitund í 10 til 15 sekúndur í 1-0 sigri Frakklands á Þýskalandi er liðin mættust í lokaleik fyrstu umferðar Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Eftir árekstur við Robin Gosens, vinstri vængbakvörð Þjóðverja, í síðari hálfleik missti Pavard tímabundið meðvitund. Hann kom af velli í nokkrar mínútur og var meðhöndlaður af læknateymi Frakklands en kom svo aftur inn á völlinn og hjálpaði heimsmeisturunum að sigla 1-0 sigri í hús. „Þetta var mikið áfall. Ég var létt rotaður [e. a little knocked out] í tíu til fimmtán sekúndur. Eftir það var ég betri,“ sagði Pavard í viðtali að leik loknum. Læknateymi Pavard skoðar hann eftir áreksturinn.Matthias Hangst/Getty Images Ákvörðun Didier Deschamps og þjálfarateymi franska liðsins var harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum þar sem talið var að Pavard hefði mögulega fengið heilahristing. Þá er hryllingurinn er Christian Eriksen hné til jarðar í leik Dana og Finna fólki enn í fersku minni. So Pavard gets knocked out cold and they get him back on after some water gets sprayed on his neck! Where s the HIA in football?! #EURO2020— Andy Goode (@AndyGoode10) June 15, 2021 There s no way Pavard should continue this game, and he shouldn t have a say in the decision— Liam Twomey (@liam_twomey) June 15, 2021 A hell of a shock : France s Pavard lost consciousness in win over Germany. By @ed_aarons https://t.co/eNMMz3IzP4— Guardian sport (@guardian_sport) June 15, 2021 Frakkland mætir Ungverjalandi í annarri umferð Evrópumótsins á laugardaginn kemur, þann 19. júní. Bæði lið eru í F-riðli eða dauðariðlinum svokallaða ásamt Þýskalandi og Portúgal. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Eftir árekstur við Robin Gosens, vinstri vængbakvörð Þjóðverja, í síðari hálfleik missti Pavard tímabundið meðvitund. Hann kom af velli í nokkrar mínútur og var meðhöndlaður af læknateymi Frakklands en kom svo aftur inn á völlinn og hjálpaði heimsmeisturunum að sigla 1-0 sigri í hús. „Þetta var mikið áfall. Ég var létt rotaður [e. a little knocked out] í tíu til fimmtán sekúndur. Eftir það var ég betri,“ sagði Pavard í viðtali að leik loknum. Læknateymi Pavard skoðar hann eftir áreksturinn.Matthias Hangst/Getty Images Ákvörðun Didier Deschamps og þjálfarateymi franska liðsins var harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum þar sem talið var að Pavard hefði mögulega fengið heilahristing. Þá er hryllingurinn er Christian Eriksen hné til jarðar í leik Dana og Finna fólki enn í fersku minni. So Pavard gets knocked out cold and they get him back on after some water gets sprayed on his neck! Where s the HIA in football?! #EURO2020— Andy Goode (@AndyGoode10) June 15, 2021 There s no way Pavard should continue this game, and he shouldn t have a say in the decision— Liam Twomey (@liam_twomey) June 15, 2021 A hell of a shock : France s Pavard lost consciousness in win over Germany. By @ed_aarons https://t.co/eNMMz3IzP4— Guardian sport (@guardian_sport) June 15, 2021 Frakkland mætir Ungverjalandi í annarri umferð Evrópumótsins á laugardaginn kemur, þann 19. júní. Bæði lið eru í F-riðli eða dauðariðlinum svokallaða ásamt Þýskalandi og Portúgal. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira