Hann segir stóran eigendahóp mikilvægan til að samfélagsleg sátt náist um sölu á hlut ríkisins í bankanum. Að auki fjöllum við um bólusetningar víða um land en allir sextán ára og eldri hafa nú verið boðaðir í bólusetningu á Suðurnesjum og á Vestfjörðum. Þá fjöllum við um hátíðarhöld í tengslum við 17. júní en þau verða með lágstemmdum hætti í höfuðborginni í ljósi kórónuveirufaraldursins.
Myndbandaspilari er að hlaða.