Hæstiréttur þyngir verulega dóm tveggja fyrir nauðgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2021 15:19 Stúlkan var sextán ára þegar hún kynntist karlmanni úti á lífinu í miðbæ Reykjavíkur. Hún fór með honum heim þar sem tveir vinir hans brutu á henni. Vísir/Kolbeinn Tumi Hæstiréttur hefur dæmt Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í heimahúsi í Reykjavík í febrúar 2017. Þá var mönnunum tveimur gert að greiða stúlkunni 1,8 milljónir króna hvor í miskabætur. Brotin áttu sér stað í heimahúsi í Reykjavík þann 4. febrúar 2017. Stúlkan var sextán ára þegar brotin voru framin en hún komst í kynni við ungan mann í þriggja vina hópi í miðbæ Reykjavíkur síðla kvölds. Skemmtu þau sér saman áður en fyrrnefndir Lukasz og Tomasz sóttu þau og fóru þau þá að heimili mannanna þriggja í Reykjavík. Allir þrír voru ákærðir fyrir að hafa brotið á stúlkunni. Sá yngsti var sýknaður í héraði en Lukasz og Tomasz dæmdir í þriggja ára fangelsi. Þeir áfrýjuðu dómnum til Landsréttar sem mildaði dóminn í tveggja ára fangelsi. Ríkissaksóknari féllst ekki á þá niðurstöðu og óskaði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Það hefði verulega almenna þýðingu að fá úrlausn Hæstaréttar um það hver sé hæfileg refsing í nauðgunarmálum og um leið hvaða áhrif dráttur á málsmeðferð eigi að hafa á ákvörðun refsingar í slíkum málum. Hæstiréttur leit við ákvörðun sína til þess að brot Lukasz og Tomasz hefðu verið alvarleg og beinst gegn ungri stúlku sem hefði verið stödd ein og ölvuð um nótt á heimili ókunnugra manna. Þeim hefði ekki getað dulist að um barn var að ræða. Um leið tók rétturinn tillit til tafa sem orðið hefðu á rannsókn lögreglu. Þyngdi Hæstiréttur dóminn úr Landsrétti úr tveggja ára fangelsi í þriggja og hálfs ára fangelsi. Þá voru miskabæturnar þyngdar úr 1,3 milljón króna í 1,8 milljón króna. Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fengu mildari dóma í nauðgunarmáli en fara nú fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir nauðgunarmál gegn tveimur mönnum, sem Landsréttur dæmdi í lok síðasta árs. Ríkissaksóknari telur refsingu mannanna, sem milduð var um ár í Landsrétti, of væga. 2. febrúar 2021 16:09 Dómar styttir yfir mönnum sem nauðguðu unglingsstúlku Landsréttur hefur mildað dóm yfir tveimur Pólverjum á fertugsaldri sem sakfelldir voru fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í Reykjavík í febrúar 2017. Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski fengu tveggja ára fangelsisdóm en höfðu hlotið þriggja ára dóm í héraði. 11. desember 2020 15:02 Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. 4. desember 2019 12:30 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Brotin áttu sér stað í heimahúsi í Reykjavík þann 4. febrúar 2017. Stúlkan var sextán ára þegar brotin voru framin en hún komst í kynni við ungan mann í þriggja vina hópi í miðbæ Reykjavíkur síðla kvölds. Skemmtu þau sér saman áður en fyrrnefndir Lukasz og Tomasz sóttu þau og fóru þau þá að heimili mannanna þriggja í Reykjavík. Allir þrír voru ákærðir fyrir að hafa brotið á stúlkunni. Sá yngsti var sýknaður í héraði en Lukasz og Tomasz dæmdir í þriggja ára fangelsi. Þeir áfrýjuðu dómnum til Landsréttar sem mildaði dóminn í tveggja ára fangelsi. Ríkissaksóknari féllst ekki á þá niðurstöðu og óskaði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Það hefði verulega almenna þýðingu að fá úrlausn Hæstaréttar um það hver sé hæfileg refsing í nauðgunarmálum og um leið hvaða áhrif dráttur á málsmeðferð eigi að hafa á ákvörðun refsingar í slíkum málum. Hæstiréttur leit við ákvörðun sína til þess að brot Lukasz og Tomasz hefðu verið alvarleg og beinst gegn ungri stúlku sem hefði verið stödd ein og ölvuð um nótt á heimili ókunnugra manna. Þeim hefði ekki getað dulist að um barn var að ræða. Um leið tók rétturinn tillit til tafa sem orðið hefðu á rannsókn lögreglu. Þyngdi Hæstiréttur dóminn úr Landsrétti úr tveggja ára fangelsi í þriggja og hálfs ára fangelsi. Þá voru miskabæturnar þyngdar úr 1,3 milljón króna í 1,8 milljón króna.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fengu mildari dóma í nauðgunarmáli en fara nú fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir nauðgunarmál gegn tveimur mönnum, sem Landsréttur dæmdi í lok síðasta árs. Ríkissaksóknari telur refsingu mannanna, sem milduð var um ár í Landsrétti, of væga. 2. febrúar 2021 16:09 Dómar styttir yfir mönnum sem nauðguðu unglingsstúlku Landsréttur hefur mildað dóm yfir tveimur Pólverjum á fertugsaldri sem sakfelldir voru fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í Reykjavík í febrúar 2017. Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski fengu tveggja ára fangelsisdóm en höfðu hlotið þriggja ára dóm í héraði. 11. desember 2020 15:02 Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. 4. desember 2019 12:30 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Fengu mildari dóma í nauðgunarmáli en fara nú fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir nauðgunarmál gegn tveimur mönnum, sem Landsréttur dæmdi í lok síðasta árs. Ríkissaksóknari telur refsingu mannanna, sem milduð var um ár í Landsrétti, of væga. 2. febrúar 2021 16:09
Dómar styttir yfir mönnum sem nauðguðu unglingsstúlku Landsréttur hefur mildað dóm yfir tveimur Pólverjum á fertugsaldri sem sakfelldir voru fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í Reykjavík í febrúar 2017. Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski fengu tveggja ára fangelsisdóm en höfðu hlotið þriggja ára dóm í héraði. 11. desember 2020 15:02
Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. 4. desember 2019 12:30