Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2021 09:57 Pétur Hans Pétursson með flottann lax úr Urriðafossi. Urriðafoss hefur skilað yfir 200 löxum á land það sem af er sumri. Mynd: Stefán Sigurðsson Landssamband Veiðifélaga hefur uppfært heimasíðu sína en á henni er að finna veiðitölur úr laxveiðiánum. Þetta er sem sagt fyrsta færslan í sumar á veiðitölum úr ánum og það er ekkert sem kemur á óvart hvað fyrsta sætið á þessum lista áhrærir. Tölurnar eru settar inn á miðvikudagskvöldum og þegar tölur voru teknar saman var Urriðafoss aflahæstaveiðisvæðið með 194 laxa en veiðin þar er komin síðan yfir 200 og hækkar hratt með hverjum deginum. Norðurá er svo í öðru sæti með 39 laxa, Þverá og Kjarrá með 35laxa og Miðfjarðará með 13 laxa. Rólegheitin í Blöndu er það sem maður kannski klórar sér mest yfir en á miðvikudaginn voru aðeins átta laxar bókaðir í henni, Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í áraraðir en vonandi fer laxinn að skila sér í hana á hækkandi straum. Stangveiði Mest lesið Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Veiði
Þetta er sem sagt fyrsta færslan í sumar á veiðitölum úr ánum og það er ekkert sem kemur á óvart hvað fyrsta sætið á þessum lista áhrærir. Tölurnar eru settar inn á miðvikudagskvöldum og þegar tölur voru teknar saman var Urriðafoss aflahæstaveiðisvæðið með 194 laxa en veiðin þar er komin síðan yfir 200 og hækkar hratt með hverjum deginum. Norðurá er svo í öðru sæti með 39 laxa, Þverá og Kjarrá með 35laxa og Miðfjarðará með 13 laxa. Rólegheitin í Blöndu er það sem maður kannski klórar sér mest yfir en á miðvikudaginn voru aðeins átta laxar bókaðir í henni, Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í áraraðir en vonandi fer laxinn að skila sér í hana á hækkandi straum.
Stangveiði Mest lesið Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Veiði