Skipta englunum út fyrir „það sem konur vilja“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. júní 2021 11:29 Megan Rpinoe og Paloma Elsesser eru meðal þeirra kvenna sem munu sitja fyrir í nýrri auglýsingaherferð Victoria's Secret. Vísir/Getty Undirfataframleiðandinn Victoria‘s Secret hefur skipt út hinum víðfrægu englum fyrir konur sem eru frægar fyrir afrek sín, ekki líkama. Ný auglýsingaherferð framleiðandans hefur vakið athygli enda konur af öllum stærðum og gerðum í henni en áður hefur leyndarmál Viktoríu haldið sig við þvengmjóar ofurfyrirsætur. Sjö konur sitja fyrir í nýju herferðinni, þar á meðal Megan Rapinoe, sem er 35 ára gömul, bleikhærð fótboltakona sem barist hefur fyrir jafnrétti í fótboltabransanum, hin 17 ára gamla Eileen Gu, verðandi ólympíufari í skíðum og hin 29 ára gamla fyrirsæta Paloma Elsesser, sem hefur unnið sér það til frægðar að hafa verið fyrsta konan sem notar bandarísku fatastærðina 14 sem hefur fengið að sitja á forsíðu tískublaðsins Vogue. Victoria's Secret englarnir á tískusýningu framleiðandans. Myndir/Getty Victoria‘s Secret hefur sætt töluverðri gagnrýni undanfarin ár fyrir að ráða aðeins fyrirsætur sem uppfylla ákveðin skilyrði. Ofurfyrirsætur með línur eins og Jessica Rabbit og uppfylla staðalímynd kvenleika, eins og The New York Times orðar það. Nú virðist fyrirtækið hins vegar á nýrri braut. View this post on Instagram A post shared by Victoria's Secret (@victoriassecret) „Þegar heimurinn var að breytast vorum við of hæg að bregðast við þeim breytingum,“ sagði Martin Waters, forstjóri Victorias Secret, í febrúar síðastliðnum. „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja og fara að gera það sem konur vilja.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Sjö konur sitja fyrir í nýju herferðinni, þar á meðal Megan Rapinoe, sem er 35 ára gömul, bleikhærð fótboltakona sem barist hefur fyrir jafnrétti í fótboltabransanum, hin 17 ára gamla Eileen Gu, verðandi ólympíufari í skíðum og hin 29 ára gamla fyrirsæta Paloma Elsesser, sem hefur unnið sér það til frægðar að hafa verið fyrsta konan sem notar bandarísku fatastærðina 14 sem hefur fengið að sitja á forsíðu tískublaðsins Vogue. Victoria's Secret englarnir á tískusýningu framleiðandans. Myndir/Getty Victoria‘s Secret hefur sætt töluverðri gagnrýni undanfarin ár fyrir að ráða aðeins fyrirsætur sem uppfylla ákveðin skilyrði. Ofurfyrirsætur með línur eins og Jessica Rabbit og uppfylla staðalímynd kvenleika, eins og The New York Times orðar það. Nú virðist fyrirtækið hins vegar á nýrri braut. View this post on Instagram A post shared by Victoria's Secret (@victoriassecret) „Þegar heimurinn var að breytast vorum við of hæg að bregðast við þeim breytingum,“ sagði Martin Waters, forstjóri Victorias Secret, í febrúar síðastliðnum. „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja og fara að gera það sem konur vilja.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53
Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17
Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12