Saumar þjóðbúninga á færibandi á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júní 2021 20:06 Ragnhildur með hluta af hópnum sínum, sem hún hefur saumað búninga á. Allt mjög fallegir búningar, sem mikil vinna og alúð hefur verið lögð í. Hún er lengst til vinstri á myndinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ragnhildur Birna Jónsdóttir á Hvolsvelli er engin venjulega kona þegar kemur að saumaskap því hún hefur saumað á annan tug þjóðbúninga á sitt fólk. Hún segir saumaskap veita sér hugarró. Það var gaman að koma í garðinn hjá Ragnhildi Birnu í Litlagerði 8 á Hvolsvelli og sjá hana og fólkið hennar, börn, tengdabörn, barnabörn og vini og vandamenn í þjóðbúningunum, sem hún hefur saumað frá 2016. Hópurinn klæddist að sjálfsögðu þessum fötum á 17. júní hátíðarhöldunum á Hvolsvelli, auk þess að nota þau í hvert sinn, sem tækifæri gest. „Þetta er bara áhugamál hjá mér og veitir mér hugarró að sitja og sauma og svo bara ánægjan að skapa eitthvað fallegt,“ segir Ragnhildur af sinni einskærri hógværð. Ragnhildur segir saumaskapinn veita sér hugarró og ánægju við að skapa í höndunum. Hún fékk heiðursviðurkenningu frá Rangárþing eystra á 17. júní fyrir varðveislu menningararfs Íslands en hún hefur saumað og haldið við fjölda íslenskra þjóðbúninga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Kári Halldórsson, einn af tengdasonum hennar á búning eftir Ragnhildi. „Ég er gríðarlega stoltur af henni, þetta er frábært framtak, sem við njótum náttúrulega góðs af. Ég styð hana heilshugar í þessu og við nýtum hvert tækifæri til að klæða okkur upp á.“ Barnabörn og frændsystkinin eru líka mjög ánægð með búningana sína. „Þetta eru þjóðbúningar, sem Íslendingar voru í í gamla daga frá Víkingaöld til 1900 og eitthvað,“ segir Böðvar Snær Jóhannsson, einn af strákunum, sem á búning frá Ragnhildi. Hressir strákar í búningum frá Ragnhildi Birnu, frá vinstri. Héðinn Bjarni Antonsson, Sæþór Elvar Jóhannsson, Eðvar Eggert Heiðarsson, Eggert Orri Pálsson, Böðvar Snær Jóhannsson og Snorri Þór Jóhannsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Handverk Tíska og hönnun Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Það var gaman að koma í garðinn hjá Ragnhildi Birnu í Litlagerði 8 á Hvolsvelli og sjá hana og fólkið hennar, börn, tengdabörn, barnabörn og vini og vandamenn í þjóðbúningunum, sem hún hefur saumað frá 2016. Hópurinn klæddist að sjálfsögðu þessum fötum á 17. júní hátíðarhöldunum á Hvolsvelli, auk þess að nota þau í hvert sinn, sem tækifæri gest. „Þetta er bara áhugamál hjá mér og veitir mér hugarró að sitja og sauma og svo bara ánægjan að skapa eitthvað fallegt,“ segir Ragnhildur af sinni einskærri hógværð. Ragnhildur segir saumaskapinn veita sér hugarró og ánægju við að skapa í höndunum. Hún fékk heiðursviðurkenningu frá Rangárþing eystra á 17. júní fyrir varðveislu menningararfs Íslands en hún hefur saumað og haldið við fjölda íslenskra þjóðbúninga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Kári Halldórsson, einn af tengdasonum hennar á búning eftir Ragnhildi. „Ég er gríðarlega stoltur af henni, þetta er frábært framtak, sem við njótum náttúrulega góðs af. Ég styð hana heilshugar í þessu og við nýtum hvert tækifæri til að klæða okkur upp á.“ Barnabörn og frændsystkinin eru líka mjög ánægð með búningana sína. „Þetta eru þjóðbúningar, sem Íslendingar voru í í gamla daga frá Víkingaöld til 1900 og eitthvað,“ segir Böðvar Snær Jóhannsson, einn af strákunum, sem á búning frá Ragnhildi. Hressir strákar í búningum frá Ragnhildi Birnu, frá vinstri. Héðinn Bjarni Antonsson, Sæþór Elvar Jóhannsson, Eðvar Eggert Heiðarsson, Eggert Orri Pálsson, Böðvar Snær Jóhannsson og Snorri Þór Jóhannsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Handverk Tíska og hönnun Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira