Stjörnulífið: Sumargigg, fálkaorður og freyðivín Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 21. júní 2021 14:31 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Samsett mynd Það er óhætt að segja að landinn sé að vakna aftur til lífsins eftir langt og strangt partýbann. Búbblurnar eru byrjaðar freyða sem aldrei fyrr og sumarkjólum og sólgleraugum er nú skartað við hvert tækifæri. Það mætti segja að þjóðarstolt hafi af einhverju leyti einkennt liðna viku þar sem landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum, fálkaorðum sem og nýju íslensku Netflix þáttaröðinni Kötlu. Útskriftaveislur og allskyns tímamótafögnuðir settu sinn blæ á helgina og ekki skemmdi fyrir að þessi gula góða ákvað að heiðra sólsjúkan landann með nærveru sinni. Fótboltaparið Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir héldu skírnarveislu um helgina og var stúlkan skírð Melrós Mía, en þess má geta að hún var nefnd strax við fæðingu. Alexandra deildi myndum frá nafnaveislunni fyrir fylgjendur sína á Instagram um helgina. Leikonana Íris Tanja Flygenring er án efa ein af stjörnum síðustu viku en hún leikur eitt aðalhlutverka í Netflix þáttaröðinni Kötlu. Þættirnir hafa vakið mikla athygli og ef marka má ummæli á samfélagsmiðlum liggur annar hver maður nú undir feld í hámhorfi. Íris Tanja birti fallega mynd af sér og Guðrúnu Eyfjörð sem leikur systur hennar í þáttunum og eitt aðalhlutverkið. Undir myndina ritar Íris Tanja falleg skilaboð til Guðrúnar. Hefði ekki viljað vinna að Kötlu með neinum öðrum en þessari gullkonu - hún er best! View this post on Instagram A post shared by I ris Tanja (@iristanja) Dansdrottningin Hanna Rún Bavez er greinilega alsæl og komin í sumarskap. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Rapparinn og gulldrengurinn Herra Hnetusmjör er nú loksins kominn aftur á fullt skrið í skemmtanabransann eftir afléttingu samkomutakmarkana. Að vera einn vinsælasti rappari landsins og nýbakaður faðir getur greinilega tekið á. Giggin byrjuð aftur og pabbi vel þreyttur á morgnana View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Leikkonan og hæfileikabúntið Nína Dögg Filippusdóttir birti fallega mynd af eiginmanni sínum Gísla Erni og mágkonu sinni Rakel Garðars. Rakel var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. júní en bróðir hennar Gísli Örn fékk sjálfur orðuna árið 2010. Nína er að sjálfsögðu stolt af sínu fólki og segist „dýrka þessa riddara.“ View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Áhrifavaldurinn Fanney Ingvars skálaði í búbblum á þjóðhátíðardaginn á veitingastaðnum Sjálandi í Garðarbæ. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Að rifna úr stolti! Tónlistarmaðurinn Einar Egils birti skemmtilega mynd af sér og föður sínum Agli Eðvarssyni. Egill var einn af þeim sem var sæmdur fálkaorðunni og segir Einar að snilligáfa föður síns og sköpunargleði eigi sér engin takmörk. Einnig er góðmennskan, virðingin og hvatningin sem þessi meistari hefur gefið okkur engu lík. Svona mönnum ber að fagna. Ekkert egó! Ekkert kjaftæði! Bara metnaður og þakklæti fyrir að fá að vinna við það sem maður elskar. Að skapa. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Tískudrottningin, fasteignasalinn og áhrifavaldurinn Hrefna Dan birti fallega mynd af sér og eiginmanni sínum þar sem þau deila kossi undir fossi. View this post on Instagram A post shared by HREFNA DAN (@hrefnadan) Fótbolta- og dansstjarnan Rúrik Gíslason er þessa dagana staddur á Spáni. Hann birti nýverið sjálfu rétt fyrir miðdegisblundinn og skrifar undir: Siesta! Auðunn Blöndal vinur hans var ekki lengi að koma með hnyttið og kaldhæðið komment: Já, vá hvað þú ert þreyttur og tussulegur þarna e-ð.. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Hin síunga leik- og söngkona Ágústa Eva fékk sér gat í eyrað á dögunum. Hún gleðst yfir því að vera fullorðin og þurfa ekki að spyrja neinn um leyfi. „Look at me... didnt need anyone’s permission to pierce my ears. It rockes to be a grown up.“ View this post on Instagram A post shared by Agusta Eva Official (@agustaeva) Söngkonan og gleðibúntið Þórunn Antonía var eflaust klædd í þjóðhátíðarlitina þann 17. júní en daginn eftir birti hún fallega mynd af sér í „18. júní.“ dressinu. View this post on Instagram A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) Glimmer og glamúr plötusnúðar landsins þau Páll Óskar og Dóra Júlía voru óvænt að „gigga saman“ um helgina. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Stubbagigg! Auðunn Blöndal birti skemmtilega og krúttlega mynd af sér, Rikka G og Agli Ploder í stubbabúningum. Auðunn slær á létta strengi og segist ekki neita neinum giggum eftir Covid-faraldurinn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér dúðuð í úlpu og trefil og fagnar íslenska sumrinu. Íslenska sumarið er best. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal sumarleg og sæl með dóttur sinni á þjóðhátíðardaginn. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Fótboltamaðurinn Albert Guðmundsson var einn af þeim sem tók þátt í Streetball móti Húrra Reykjavík og Nike þann 17. júní. View this post on Instagram A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) Í stíl á bleiku skýi! Jökull Júlíusson söngvari hljómsveitarinnar Kaleo birti glæsilega mynd af sér og kærustu sinni Telmu Fanneyju Magnúsdóttur. Parið er prúðbúið og greinilega að fagna lífinu og tilverunni útkomu nýrrar plötu. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Sjónvarpskonan Birna María Másdóttir, eða Bibba eins og hún er alltaf kölluð, birti fallega og sumarlega mynd af sér í bongóblíðu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birna Mari a Ma sdo ttir (@mcbibba) Bræður á bakkanum! Athafnamaðurinn Simmi Vill skellti sér í veiði með bræðrum sínum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill) Bleik og sumarleg! Það er vafalaust í mörg horn að líta hjá ungu athafnakonunni og áhrifavaldinum Birgittu Líf en á næstu dögum mun hún opna skemmtistaðinn Bankastræti club sem hét áður B5. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) Greinilega góður dagur hjá Bubba Morthens. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Söngkonunni geðþekku Guðrúnu Eyfjörð (GDRN) er greinilega margt til lista lagt en hún leikur eitt aðalhlutverka í nýju Netflix þáttaröðinni Katla. Guðrún birtir mynd af sér úr þáttunum og þakkar fyrir stórkostlegar viðtökur. Viðbrögðin láta ekki á sér standa og fjöldi fólks frá ýmsum löndum sendir henni kveðju. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Sverrir Bergmann birti fallega fjölskyldumynd á dögunum en yngri stúlkan hans var skýrð Sunna Stella Bergmann. View this post on Instagram A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) Áhrifavaldurinn Sunneva Einars birtir fallega útskriftarmynd af sér klædd í bláan kjól. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Söng- og leikkonan Selma Björnsdóttir ásamt systrum sínum Birnu, Guðfinnu og Hrafnhildi blésu til veislu í tilefni gullbrúðkaups foreldra þeirra, Björns og Aldísar. Leynigesturinn í veislunni var enginn annar en Valgeir Guðjónsson sem tók gömul lög sem ný fyrir afmælisbörnin. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Regína Ósk Óskarsdóttir hefur haft nóg að gera undanfarna daga. Hún söng á skemmtidagskrá í Kópavoginum með Selmu Björns vinkonu sinni á 17. júní. Daginn eftir var hún mætt í Eldborg til að syngja á Heiðurstónleikum Freddie Mercury ásamt landsliði söngvara og tónlistarmanna. View this post on Instagram A post shared by Regi na O sk (@rexarinn) Guðlaugur Þór utanríkisráðherra nýtur sumarsins ásamt konu sinni Ágústu Johnson. View this post on Instagram A post shared by Guðlaugur Þór Þórðarson (@gudlaugurthor) Stjörnulífið Ástin og lífið 17. júní Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup, afmæli og Íslandsheimsóknir Íslendingar eru byrjaðir að halda upp á stóra viðburði aftur og svo eru einhverjir byrjaðir að ferðast meira, bæði erlendis og innanlands. 14. júní 2021 11:46 Stjörnulífið: Stefnumót, prófkjör og sjómannadagurinn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á Instagram. 7. júní 2021 11:01 Stjörnulífið: Leynibrúðkaup, djamm og útskriftir Það er að lifna vel yfir skemmtanalífinu og voru greinilega margir sem höfðu beðið spenntir eftir afléttingum á samkomutakmörkunum. 31. maí 2021 11:40 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Það mætti segja að þjóðarstolt hafi af einhverju leyti einkennt liðna viku þar sem landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum, fálkaorðum sem og nýju íslensku Netflix þáttaröðinni Kötlu. Útskriftaveislur og allskyns tímamótafögnuðir settu sinn blæ á helgina og ekki skemmdi fyrir að þessi gula góða ákvað að heiðra sólsjúkan landann með nærveru sinni. Fótboltaparið Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir héldu skírnarveislu um helgina og var stúlkan skírð Melrós Mía, en þess má geta að hún var nefnd strax við fæðingu. Alexandra deildi myndum frá nafnaveislunni fyrir fylgjendur sína á Instagram um helgina. Leikonana Íris Tanja Flygenring er án efa ein af stjörnum síðustu viku en hún leikur eitt aðalhlutverka í Netflix þáttaröðinni Kötlu. Þættirnir hafa vakið mikla athygli og ef marka má ummæli á samfélagsmiðlum liggur annar hver maður nú undir feld í hámhorfi. Íris Tanja birti fallega mynd af sér og Guðrúnu Eyfjörð sem leikur systur hennar í þáttunum og eitt aðalhlutverkið. Undir myndina ritar Íris Tanja falleg skilaboð til Guðrúnar. Hefði ekki viljað vinna að Kötlu með neinum öðrum en þessari gullkonu - hún er best! View this post on Instagram A post shared by I ris Tanja (@iristanja) Dansdrottningin Hanna Rún Bavez er greinilega alsæl og komin í sumarskap. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Rapparinn og gulldrengurinn Herra Hnetusmjör er nú loksins kominn aftur á fullt skrið í skemmtanabransann eftir afléttingu samkomutakmarkana. Að vera einn vinsælasti rappari landsins og nýbakaður faðir getur greinilega tekið á. Giggin byrjuð aftur og pabbi vel þreyttur á morgnana View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Leikkonan og hæfileikabúntið Nína Dögg Filippusdóttir birti fallega mynd af eiginmanni sínum Gísla Erni og mágkonu sinni Rakel Garðars. Rakel var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. júní en bróðir hennar Gísli Örn fékk sjálfur orðuna árið 2010. Nína er að sjálfsögðu stolt af sínu fólki og segist „dýrka þessa riddara.“ View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Áhrifavaldurinn Fanney Ingvars skálaði í búbblum á þjóðhátíðardaginn á veitingastaðnum Sjálandi í Garðarbæ. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Að rifna úr stolti! Tónlistarmaðurinn Einar Egils birti skemmtilega mynd af sér og föður sínum Agli Eðvarssyni. Egill var einn af þeim sem var sæmdur fálkaorðunni og segir Einar að snilligáfa föður síns og sköpunargleði eigi sér engin takmörk. Einnig er góðmennskan, virðingin og hvatningin sem þessi meistari hefur gefið okkur engu lík. Svona mönnum ber að fagna. Ekkert egó! Ekkert kjaftæði! Bara metnaður og þakklæti fyrir að fá að vinna við það sem maður elskar. Að skapa. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Tískudrottningin, fasteignasalinn og áhrifavaldurinn Hrefna Dan birti fallega mynd af sér og eiginmanni sínum þar sem þau deila kossi undir fossi. View this post on Instagram A post shared by HREFNA DAN (@hrefnadan) Fótbolta- og dansstjarnan Rúrik Gíslason er þessa dagana staddur á Spáni. Hann birti nýverið sjálfu rétt fyrir miðdegisblundinn og skrifar undir: Siesta! Auðunn Blöndal vinur hans var ekki lengi að koma með hnyttið og kaldhæðið komment: Já, vá hvað þú ert þreyttur og tussulegur þarna e-ð.. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Hin síunga leik- og söngkona Ágústa Eva fékk sér gat í eyrað á dögunum. Hún gleðst yfir því að vera fullorðin og þurfa ekki að spyrja neinn um leyfi. „Look at me... didnt need anyone’s permission to pierce my ears. It rockes to be a grown up.“ View this post on Instagram A post shared by Agusta Eva Official (@agustaeva) Söngkonan og gleðibúntið Þórunn Antonía var eflaust klædd í þjóðhátíðarlitina þann 17. júní en daginn eftir birti hún fallega mynd af sér í „18. júní.“ dressinu. View this post on Instagram A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) Glimmer og glamúr plötusnúðar landsins þau Páll Óskar og Dóra Júlía voru óvænt að „gigga saman“ um helgina. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Stubbagigg! Auðunn Blöndal birti skemmtilega og krúttlega mynd af sér, Rikka G og Agli Ploder í stubbabúningum. Auðunn slær á létta strengi og segist ekki neita neinum giggum eftir Covid-faraldurinn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér dúðuð í úlpu og trefil og fagnar íslenska sumrinu. Íslenska sumarið er best. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal sumarleg og sæl með dóttur sinni á þjóðhátíðardaginn. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Fótboltamaðurinn Albert Guðmundsson var einn af þeim sem tók þátt í Streetball móti Húrra Reykjavík og Nike þann 17. júní. View this post on Instagram A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) Í stíl á bleiku skýi! Jökull Júlíusson söngvari hljómsveitarinnar Kaleo birti glæsilega mynd af sér og kærustu sinni Telmu Fanneyju Magnúsdóttur. Parið er prúðbúið og greinilega að fagna lífinu og tilverunni útkomu nýrrar plötu. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Sjónvarpskonan Birna María Másdóttir, eða Bibba eins og hún er alltaf kölluð, birti fallega og sumarlega mynd af sér í bongóblíðu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birna Mari a Ma sdo ttir (@mcbibba) Bræður á bakkanum! Athafnamaðurinn Simmi Vill skellti sér í veiði með bræðrum sínum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill) Bleik og sumarleg! Það er vafalaust í mörg horn að líta hjá ungu athafnakonunni og áhrifavaldinum Birgittu Líf en á næstu dögum mun hún opna skemmtistaðinn Bankastræti club sem hét áður B5. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) Greinilega góður dagur hjá Bubba Morthens. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Söngkonunni geðþekku Guðrúnu Eyfjörð (GDRN) er greinilega margt til lista lagt en hún leikur eitt aðalhlutverka í nýju Netflix þáttaröðinni Katla. Guðrún birtir mynd af sér úr þáttunum og þakkar fyrir stórkostlegar viðtökur. Viðbrögðin láta ekki á sér standa og fjöldi fólks frá ýmsum löndum sendir henni kveðju. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Sverrir Bergmann birti fallega fjölskyldumynd á dögunum en yngri stúlkan hans var skýrð Sunna Stella Bergmann. View this post on Instagram A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) Áhrifavaldurinn Sunneva Einars birtir fallega útskriftarmynd af sér klædd í bláan kjól. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Söng- og leikkonan Selma Björnsdóttir ásamt systrum sínum Birnu, Guðfinnu og Hrafnhildi blésu til veislu í tilefni gullbrúðkaups foreldra þeirra, Björns og Aldísar. Leynigesturinn í veislunni var enginn annar en Valgeir Guðjónsson sem tók gömul lög sem ný fyrir afmælisbörnin. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Regína Ósk Óskarsdóttir hefur haft nóg að gera undanfarna daga. Hún söng á skemmtidagskrá í Kópavoginum með Selmu Björns vinkonu sinni á 17. júní. Daginn eftir var hún mætt í Eldborg til að syngja á Heiðurstónleikum Freddie Mercury ásamt landsliði söngvara og tónlistarmanna. View this post on Instagram A post shared by Regi na O sk (@rexarinn) Guðlaugur Þór utanríkisráðherra nýtur sumarsins ásamt konu sinni Ágústu Johnson. View this post on Instagram A post shared by Guðlaugur Þór Þórðarson (@gudlaugurthor)
Stjörnulífið Ástin og lífið 17. júní Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup, afmæli og Íslandsheimsóknir Íslendingar eru byrjaðir að halda upp á stóra viðburði aftur og svo eru einhverjir byrjaðir að ferðast meira, bæði erlendis og innanlands. 14. júní 2021 11:46 Stjörnulífið: Stefnumót, prófkjör og sjómannadagurinn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á Instagram. 7. júní 2021 11:01 Stjörnulífið: Leynibrúðkaup, djamm og útskriftir Það er að lifna vel yfir skemmtanalífinu og voru greinilega margir sem höfðu beðið spenntir eftir afléttingum á samkomutakmörkunum. 31. maí 2021 11:40 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Stjörnulífið: Brúðkaup, afmæli og Íslandsheimsóknir Íslendingar eru byrjaðir að halda upp á stóra viðburði aftur og svo eru einhverjir byrjaðir að ferðast meira, bæði erlendis og innanlands. 14. júní 2021 11:46
Stjörnulífið: Stefnumót, prófkjör og sjómannadagurinn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á Instagram. 7. júní 2021 11:01
Stjörnulífið: Leynibrúðkaup, djamm og útskriftir Það er að lifna vel yfir skemmtanalífinu og voru greinilega margir sem höfðu beðið spenntir eftir afléttingum á samkomutakmörkunum. 31. maí 2021 11:40