Leikari úr Friends er með krabbamein Árni Sæberg skrifar 21. júní 2021 19:30 James Micheal Tyler fór aftur bak við barborðið á Central Perk árið 2015. Jason Kempin/Getty Leikarinn James Michael Tyler hefur tilkynnt að hann hafi greinst með fjórða stigs krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en hann lék þjóninn Gunther. Í samtali við NBC, tilkynnti James að hann hefði greinst með krabbameinið árið 2018. Síðan þá hefur krabbameinið dreifst í bein leikarans og hann getur ekki gengið lengur. Krabbameinið uppgötvaðist við hefðbundna læknisskoðun þegar leikarinn var 56 ára gamall. Hann hvetur alla karlmenn til að láta rannsaka hvort þeir séu með krabbamein í blöðruhálskirtli. „Það eru aðrir möguleikar í boði fyrir karlmenn ef krabbameinið greinist fyrr,“ sagði James í samtali við NBC. Leikarinn eygir ekki von um bata af krabbameininu. „Lokastigskrabbamein. Svo það nær mér, þú veist, á endanum.“ segir hann. Leikarinn gat ekki tekið þátt í nýja þættinum af Friends, sem kom út nú á dögunum, í eigin persónu. Hann kom þó fram í þættinum í gegn um fjarfundabúnað. Leikarinn sagði ekkert um krabbameinið í þættinum. Hann vildi ekki segja: „Ó, meðan ég man, Gunther er með krabbamein.“ Friends Hollywood Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Í samtali við NBC, tilkynnti James að hann hefði greinst með krabbameinið árið 2018. Síðan þá hefur krabbameinið dreifst í bein leikarans og hann getur ekki gengið lengur. Krabbameinið uppgötvaðist við hefðbundna læknisskoðun þegar leikarinn var 56 ára gamall. Hann hvetur alla karlmenn til að láta rannsaka hvort þeir séu með krabbamein í blöðruhálskirtli. „Það eru aðrir möguleikar í boði fyrir karlmenn ef krabbameinið greinist fyrr,“ sagði James í samtali við NBC. Leikarinn eygir ekki von um bata af krabbameininu. „Lokastigskrabbamein. Svo það nær mér, þú veist, á endanum.“ segir hann. Leikarinn gat ekki tekið þátt í nýja þættinum af Friends, sem kom út nú á dögunum, í eigin persónu. Hann kom þó fram í þættinum í gegn um fjarfundabúnað. Leikarinn sagði ekkert um krabbameinið í þættinum. Hann vildi ekki segja: „Ó, meðan ég man, Gunther er með krabbamein.“
Friends Hollywood Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein