Ósáttur við að vinalisti á Facebook hafi ratað í vinnustaðagreiningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2021 15:51 Dæmi um Facebook-vinalista. Fólkið á myndinni tengist fréttinni þó ekki að öðru leyti en því að vera starfsmenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar og Facebook-vinir þess sem fréttina skrifar. Persónuvernd segir að vinnsla vinnuveitanda á persónuupplýsingum um starfsmenn geti talist eðlilegur þáttur í starfsemi hans. Starfsmaður fyrirtækis nokkurs kvartaði yfir því að vinnuveitandi hefði notað upplýsingar af vinalista starfsmannsins á Facebook við vinnustaðagreiningu. Í úrskurði Persónuverndar má lesa að vinnustaðagreiningin hafi farið fram í fyrirtækinu. Starfsmaðurinn sagði að í vinnustaðagreiningunni hefði verið fjallað um vinalista hans og birti skjáskot því til stuðnings. Þar kom fram að þeir starfsmenn sem hefðu verið ósammála honum hefðu fundið fyrir því í samskiptum við hann. Einum hefði til dæmis verið hent út af vinalistanum. Fyrirtækið hélt uppi vörnum og sagði vinalistann ekki hafa verið skoðaðan, hvorki í tengslum við vinnustaðagreiningu né annað hjá félaginu. Kvartandanum hefði verið tilkynnt um það. Hins vegar staðfesti fyrirtækið að umræddur texti, sem kvartandinn tók skjáskot af, hefði komið fram í vinnustaðagreiningunni. Við gerð hennar hefði sérfræðingur verið fenginn til að taka samtöl við samstarfsmenn og útbúa samantekt úr þeim auk þess að gera tillögur að úrbótum. Persónuvernd segir í niðurstöðu sinni að almennt sé litið svo á að vinnsla vinnuveitanda á persónuupplýsingum um starfsmenn geti talist eðlilegur þáttur í starfsemi hans. Vinnuveitandi hafi lögmæta hagsmuni af slíkri vinnslu að því gefnu að meginreglum persónuverndarlaga sé fylgt, meðal annars um meðalhóf. Með vísan til þess telur Persónuvernd að ekki hafi átt sér stað vinnsla persónuupplýsinga sem brýtur gegn lögum. Ekki sé tilefni fyrir Persónuvernd að rannsaka málið nánar. Facebook Persónuvernd Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Í úrskurði Persónuverndar má lesa að vinnustaðagreiningin hafi farið fram í fyrirtækinu. Starfsmaðurinn sagði að í vinnustaðagreiningunni hefði verið fjallað um vinalista hans og birti skjáskot því til stuðnings. Þar kom fram að þeir starfsmenn sem hefðu verið ósammála honum hefðu fundið fyrir því í samskiptum við hann. Einum hefði til dæmis verið hent út af vinalistanum. Fyrirtækið hélt uppi vörnum og sagði vinalistann ekki hafa verið skoðaðan, hvorki í tengslum við vinnustaðagreiningu né annað hjá félaginu. Kvartandanum hefði verið tilkynnt um það. Hins vegar staðfesti fyrirtækið að umræddur texti, sem kvartandinn tók skjáskot af, hefði komið fram í vinnustaðagreiningunni. Við gerð hennar hefði sérfræðingur verið fenginn til að taka samtöl við samstarfsmenn og útbúa samantekt úr þeim auk þess að gera tillögur að úrbótum. Persónuvernd segir í niðurstöðu sinni að almennt sé litið svo á að vinnsla vinnuveitanda á persónuupplýsingum um starfsmenn geti talist eðlilegur þáttur í starfsemi hans. Vinnuveitandi hafi lögmæta hagsmuni af slíkri vinnslu að því gefnu að meginreglum persónuverndarlaga sé fylgt, meðal annars um meðalhóf. Með vísan til þess telur Persónuvernd að ekki hafi átt sér stað vinnsla persónuupplýsinga sem brýtur gegn lögum. Ekki sé tilefni fyrir Persónuvernd að rannsaka málið nánar.
Facebook Persónuvernd Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira