Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 08:32 Katrín Tanja Davíðsdóttir er búin að máta keppnisbúninginn sinn á heimsleikunum. Instagram/@nobull NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar búnir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár, Anníe Mist í ellefta skiptið og Katrín Tanja á sjöundu heimsleikunum í röð og níunda skiptið alls. Ólíkt fyrri árum þá munu þær tvær mæta sérmerktar til leiks á leikana. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum og standa frá 27. júlí til 1. ágúst. Fjórir Íslendingar komust á leikana í ár því Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir verða einnig með. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þær Anníe Mist og Katrín Tanja eru aftur á móti tveir af fjórum heimsmeisturum í kvennaflokki sem komust á heimsleikana í ár en hinar eru Tia-Clair Toomey og Samantha Briggs. Anníe Mist varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en Katrín Tanja vann heimsmeistaratitilinn 2015 og 2016. Síðan þá hefur Toomey unnið fjögur ár í röð. Eins og fótboltalandsliðin á stórmótum, sem eru með heimsmeistarastjörnur á búningum sínum, þá mæta Katrín Tanja og Anníe Mist með heimsmeistaramerkingu á sínum keppnisbúningum á heimsleikunum í ár. NOBULL kynnti keppnisbúningana í gær og þar má sjá myndir af Katrínu Tönju í nýja sérmerkta búningum eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá heimsmeistaratitla stelpnanna framan á búningi þeirra. CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar búnir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár, Anníe Mist í ellefta skiptið og Katrín Tanja á sjöundu heimsleikunum í röð og níunda skiptið alls. Ólíkt fyrri árum þá munu þær tvær mæta sérmerktar til leiks á leikana. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum og standa frá 27. júlí til 1. ágúst. Fjórir Íslendingar komust á leikana í ár því Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir verða einnig með. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þær Anníe Mist og Katrín Tanja eru aftur á móti tveir af fjórum heimsmeisturum í kvennaflokki sem komust á heimsleikana í ár en hinar eru Tia-Clair Toomey og Samantha Briggs. Anníe Mist varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en Katrín Tanja vann heimsmeistaratitilinn 2015 og 2016. Síðan þá hefur Toomey unnið fjögur ár í röð. Eins og fótboltalandsliðin á stórmótum, sem eru með heimsmeistarastjörnur á búningum sínum, þá mæta Katrín Tanja og Anníe Mist með heimsmeistaramerkingu á sínum keppnisbúningum á heimsleikunum í ár. NOBULL kynnti keppnisbúningana í gær og þar má sjá myndir af Katrínu Tönju í nýja sérmerkta búningum eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá heimsmeistaratitla stelpnanna framan á búningi þeirra.
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira