Með hjálm og á hjóli í lokaundirbúningnum fyrir heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2021 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir í fullum skrúða út í íslensku náttúrunni. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur séð ýmislegt á tíu fyrstu heimsleikunum sínum og núna eru elleftu heimsleikar hennar framundan. Hún undirbýr sig meðal annars fyrir heimsleikana út í íslensku náttúrunni Heimsleikarnir hefjast eftir rétt rúmlegan mánuð og því eru næstu vikur mikilvægar í undirbúningi hennar fyrir heimsleikana í Madison. Anníe Mist hefur skiljanlega æft mikið inni hjá sér eða í íþróttasalnum í CrossFit Reykjavík á meðan hún var að koma sér aftur í form eftir að hafa eignast barn í ágúst síðastliðnum. Anníe veit aftur á móti af fyrri reynslu að það gæti verið vona á öllu frá Dave Castro sem ræður ríkjum þegar kemur að því að hanna æfingarnar fyrir heimsleikana. Anníe birti athyglisverða mynd af sér í nýrri færslu þar sem sjá má hana í fullum fjallahjólaskrúða út í íslensku náttúrunni. Anníe ætlar að nýta sér íslenska sumarveðrið til að fara út og undirbúa sig utan íþróttasalsins. „Við eyðum klukkutíma eftir klukkutíma inn í sal til að undirbúa okkur sem best fyrir prófin á heimsleikunum. Þótt ég njóti alveg ferlisins og þjáningarinnar þá er núna runninn upp einn af uppáhaldstímum mínum á árinu,“ skrifaði Anníe Mist. „Núna nýt ég þess að fara út til að undirbúa mig fyrir allt það sem Dave Castro mun mögulega bjóða okkur upp í Madison. Ég er að vonast til þess að þeir komi aftur með hjólið, ekki fyrir brautarhjólreiðar heldur fyrir eina mjög langa hjólakeppni,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Heimsleikarnir hefjast eftir rétt rúmlegan mánuð og því eru næstu vikur mikilvægar í undirbúningi hennar fyrir heimsleikana í Madison. Anníe Mist hefur skiljanlega æft mikið inni hjá sér eða í íþróttasalnum í CrossFit Reykjavík á meðan hún var að koma sér aftur í form eftir að hafa eignast barn í ágúst síðastliðnum. Anníe veit aftur á móti af fyrri reynslu að það gæti verið vona á öllu frá Dave Castro sem ræður ríkjum þegar kemur að því að hanna æfingarnar fyrir heimsleikana. Anníe birti athyglisverða mynd af sér í nýrri færslu þar sem sjá má hana í fullum fjallahjólaskrúða út í íslensku náttúrunni. Anníe ætlar að nýta sér íslenska sumarveðrið til að fara út og undirbúa sig utan íþróttasalsins. „Við eyðum klukkutíma eftir klukkutíma inn í sal til að undirbúa okkur sem best fyrir prófin á heimsleikunum. Þótt ég njóti alveg ferlisins og þjáningarinnar þá er núna runninn upp einn af uppáhaldstímum mínum á árinu,“ skrifaði Anníe Mist. „Núna nýt ég þess að fara út til að undirbúa mig fyrir allt það sem Dave Castro mun mögulega bjóða okkur upp í Madison. Ég er að vonast til þess að þeir komi aftur með hjólið, ekki fyrir brautarhjólreiðar heldur fyrir eina mjög langa hjólakeppni,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira