Þá verður rætt við Hörð Arnarson forstjóra Landsvirkjunar sem tilkynnti í morgun að sótt hafi verið um virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Einnig verður rætt við lögmann sem sem unnið hefur að málum þar sem upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna hafa komið við sögu sem segir sérstakt að lögregla geti átt við slíkar upptökur.
Myndbandaspilari er að hlaða.