Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Karl Lúðvíksson skrifar 30. júní 2021 09:10 Stefán Gíslason með 20 punda laxinn Veiðimenn sem leggja leið sína í Laxá í Aðaldal gera það fyrst og fremst með draum um að komast í 20 punda klúbbinn. Það skemmir að vísu ekkert fyrir að það eru fáar laxveiðiárnar sem er jafn mikil unun að veiða eins og Laxá í Aðaldal og það að eiga góða möguleika á stórlaxi togar menn að ánni aftur og aftur. Fyrsti 20 punda lax sumarsins er kominn á land við Laxæa en hann veiddi Stefán Gíslason í Miðfosspolli á rauðan Frances kón. Það er heilt yfir orð vanra manna að það sé meira af laxi á svæðiunu núna en á sama tíma síðustu ár og vonandi veit það á gott laxasumar og enn betra stórlaxasumar. Til hamingju Stefán með þennan glæsilega 101cm hæng og velkominn í 20 punda klúbbinn. Stangveiði Þingeyjarsveit Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði
Það skemmir að vísu ekkert fyrir að það eru fáar laxveiðiárnar sem er jafn mikil unun að veiða eins og Laxá í Aðaldal og það að eiga góða möguleika á stórlaxi togar menn að ánni aftur og aftur. Fyrsti 20 punda lax sumarsins er kominn á land við Laxæa en hann veiddi Stefán Gíslason í Miðfosspolli á rauðan Frances kón. Það er heilt yfir orð vanra manna að það sé meira af laxi á svæðiunu núna en á sama tíma síðustu ár og vonandi veit það á gott laxasumar og enn betra stórlaxasumar. Til hamingju Stefán með þennan glæsilega 101cm hæng og velkominn í 20 punda klúbbinn.
Stangveiði Þingeyjarsveit Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði