Amber Heard eignaðist dóttur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júlí 2021 23:26 Heard deildi þessari mynd af sér og nýfæddri dóttur sinni á Instagram. Instagram Leikkonan Amber Heard tilkynnti það á Instagram í dag að hún hafi eignast dóttur, sitt fyrsta barn, fyrir tólf vikum síðan. Stúlkan ber nafnið Oonagh Paige og segir Heard að Oonagh sé „upphafið á restinni af lífi“ hennar. „Ég er svo spennt að deila þessum fréttum með ykkur. Fyrir fjórum árum ákvað ég að ég vildi eignast barn. Ég vildi gera það á mínum eigin forsendum. Ég kann núna að meta hvað það er róttækt fyrir konur að geta hugsað svona um mikilvægasta þátt örlaga okkar á þennan hátt,“ skrifaði Heard við Instagram færsluna. Samkvæmt frétt People.com vísar hún í textanum líklegast til þess að hún eignaðist Oonagh með aðkomu staðgöngumóður. View this post on Instagram A post shared by Amber Heard (@amberheard) „Ég vona að við komumst á þann stað að það sé talið eðlilegt að maður vilji ekki hring en vilji samt vöggu,“ skrifaði Heard. Þá bætti hún því við að Oonagh hafi fæðst þann 8. apríl síðastliðinn. „Hún er upphafið á restinni af lífi mínu.“ Maki Heard er ljósmyndarinn Bianca Butti en þær nefndu dótturina í höfuðið á móður Heard, Paige, sem lést í maí síðastliðnum. Hollywood Tengdar fréttir Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27 Amber Heard og Elon Musk eru saman Leikkonan og frumkvöðullinn eru að stinga saman nefjum. 24. apríl 2017 09:45 Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14. janúar 2017 09:39 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
„Ég er svo spennt að deila þessum fréttum með ykkur. Fyrir fjórum árum ákvað ég að ég vildi eignast barn. Ég vildi gera það á mínum eigin forsendum. Ég kann núna að meta hvað það er róttækt fyrir konur að geta hugsað svona um mikilvægasta þátt örlaga okkar á þennan hátt,“ skrifaði Heard við Instagram færsluna. Samkvæmt frétt People.com vísar hún í textanum líklegast til þess að hún eignaðist Oonagh með aðkomu staðgöngumóður. View this post on Instagram A post shared by Amber Heard (@amberheard) „Ég vona að við komumst á þann stað að það sé talið eðlilegt að maður vilji ekki hring en vilji samt vöggu,“ skrifaði Heard. Þá bætti hún því við að Oonagh hafi fæðst þann 8. apríl síðastliðinn. „Hún er upphafið á restinni af lífi mínu.“ Maki Heard er ljósmyndarinn Bianca Butti en þær nefndu dótturina í höfuðið á móður Heard, Paige, sem lést í maí síðastliðnum.
Hollywood Tengdar fréttir Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27 Amber Heard og Elon Musk eru saman Leikkonan og frumkvöðullinn eru að stinga saman nefjum. 24. apríl 2017 09:45 Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14. janúar 2017 09:39 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27
Amber Heard og Elon Musk eru saman Leikkonan og frumkvöðullinn eru að stinga saman nefjum. 24. apríl 2017 09:45
Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14. janúar 2017 09:39