Ætla að opna hliðin upp á gátt Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júlí 2021 22:31 Búast má við fullum völlum á Bretlandi frá 19. júlí. Getty Images/Marc Atkins Bresk stjórnvöld tilkynntu í dag tilætlanir sínar um að opna fyrir ótakmarkaða aðgöngu áhorfenda á íþróttaviðburði frá og með 19. júlí. Búast má því við fullum völlum í ensku úrvalsdeildinni þegar nýtt tímabil hefst í ágúst. Engir áhorfendur voru leyfðir á enskum íþróttaviðburðum lungann úr síðasta keppnistímabili þar sem áhorfendabann hafði staðið í rúmt ár þar til 10 þúsund áhorfendur voru leyfðir á síðustu tveimur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni í maí. Þá hefur verið fjölmennt á leiki á Wembley á yfirstandandi Evrópumóti og búist er við meira en 60 þúsund manns á úrslitaleikinn á laugardag, á 90 þúsund manna vellinum. Nú er stefnan hins vegar sett á að selja megi miða í öll sæti á íþróttaviðburðum frá og með 19. júlí en endanleg ákvörðun verður tekin næsta mánudag. Vel hefur gengið að bólusetja á Bretlandi en þrátt fyrir það hefur fjöldi nýsmitaðra aukist umtalsvert síðustu vikur. Boris Johnson, forsætisráðherra, lét hafa eftir sér að fólk þyrfti „læra að lifa með vírusnum“. „Við munum færa okkur frá lagalegum takmörkunum og leyfa fólki að taka sínar eigin upplýstu ákvarðanir um það hvernig það tekst á við vírusinn,“ sagði Johnson þegar hann tilkynnti nýja áætlun bresku ríkisstjórnarinnar í dag. Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Sjá meira
Engir áhorfendur voru leyfðir á enskum íþróttaviðburðum lungann úr síðasta keppnistímabili þar sem áhorfendabann hafði staðið í rúmt ár þar til 10 þúsund áhorfendur voru leyfðir á síðustu tveimur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni í maí. Þá hefur verið fjölmennt á leiki á Wembley á yfirstandandi Evrópumóti og búist er við meira en 60 þúsund manns á úrslitaleikinn á laugardag, á 90 þúsund manna vellinum. Nú er stefnan hins vegar sett á að selja megi miða í öll sæti á íþróttaviðburðum frá og með 19. júlí en endanleg ákvörðun verður tekin næsta mánudag. Vel hefur gengið að bólusetja á Bretlandi en þrátt fyrir það hefur fjöldi nýsmitaðra aukist umtalsvert síðustu vikur. Boris Johnson, forsætisráðherra, lét hafa eftir sér að fólk þyrfti „læra að lifa með vírusnum“. „Við munum færa okkur frá lagalegum takmörkunum og leyfa fólki að taka sínar eigin upplýstu ákvarðanir um það hvernig það tekst á við vírusinn,“ sagði Johnson þegar hann tilkynnti nýja áætlun bresku ríkisstjórnarinnar í dag.
Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Sjá meira