Bandarískur lögmaður dúsir í hvítrússnesku fangelsi Árni Sæberg skrifar 6. júlí 2021 19:49 Youras Ziankovich, bandarískur lögmaður sem fæddist í Hvíta-Rússlandi. Alena Dzenisavets Youras Ziankovich, lögmaður með bandarískan ríkisborgararétt, var handsamaður af fjórum óeinkennisklæddum mönnum úti á götu í Moskvu í apríl síðastliðnum. Alena Dzenisavets, eiginkona Ziankovich, hefur eftir starfsmanni á hótelinu sem Ziankovich gisti á í Moskvu, að fjórir menn hafi nálgast Ziankovich er hann nálgaðist hóteli og troðið honum inn í bíl. Dzenisavets segir, í samtali við CNN, að Ziankovich hafi verið fluttur rúmlega 700 kílómetra til Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands. Síðan þá hefur hann mátt dúsa í varðhaldi hvítrússnesku leynilögreglunnar. Konan hans hefur ekki fengið að hafa samband við hann en einungis lögmaður hans hefur fengið að heimsækja hann. Hvít-rússnesk yfirvöld hafa meinað bandarískum erindrekum að heimsækja Dzenisavets á þeim grundvelli að hann hafi enn tvöfalt ríkisfang. Hvítrússnesk yfirvöld bera fyrir sig tilraun til tilræðis Sex dögum eftir að Ziankovich var handsamaður tilkynnti Alexander Lúkasjenka, forseti Hvíta-Rússlands, að til stæði að ráða hann og börn hans af dögum. „Við uppgötvuðum þáttöku erlendra leyniþjónustna, líklega CIA og FBI. Útsendar komu frá Bandaríkjunum, einhver Ziankovich,“ sagði Lúkasjenka. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna brást fljótt við og sagði allar ásakanir um að bandarísk stjórnvöld væru á bak við tilræði gegn Lúkasjenka vera algjörlega ósannar. Tveir aðrir hafa verið handteknir í tenglsum við málið, meðal annars fyrrum starfsmaður á lögmannsstofu Ziankovich. Þeir hafa allir verið ákærðir fyrir samsæri eða aðra tilraun til landráða. Staðfest hefur verið af bæði leyniþjónustu Hvíta-Rússlands og leyniþjónustu Rússlands að handtaka Ziankovich hafi verið samstarfsverkefni stofnanna tveggja. Hvíta-Rússland Rússland Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Alena Dzenisavets, eiginkona Ziankovich, hefur eftir starfsmanni á hótelinu sem Ziankovich gisti á í Moskvu, að fjórir menn hafi nálgast Ziankovich er hann nálgaðist hóteli og troðið honum inn í bíl. Dzenisavets segir, í samtali við CNN, að Ziankovich hafi verið fluttur rúmlega 700 kílómetra til Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands. Síðan þá hefur hann mátt dúsa í varðhaldi hvítrússnesku leynilögreglunnar. Konan hans hefur ekki fengið að hafa samband við hann en einungis lögmaður hans hefur fengið að heimsækja hann. Hvít-rússnesk yfirvöld hafa meinað bandarískum erindrekum að heimsækja Dzenisavets á þeim grundvelli að hann hafi enn tvöfalt ríkisfang. Hvítrússnesk yfirvöld bera fyrir sig tilraun til tilræðis Sex dögum eftir að Ziankovich var handsamaður tilkynnti Alexander Lúkasjenka, forseti Hvíta-Rússlands, að til stæði að ráða hann og börn hans af dögum. „Við uppgötvuðum þáttöku erlendra leyniþjónustna, líklega CIA og FBI. Útsendar komu frá Bandaríkjunum, einhver Ziankovich,“ sagði Lúkasjenka. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna brást fljótt við og sagði allar ásakanir um að bandarísk stjórnvöld væru á bak við tilræði gegn Lúkasjenka vera algjörlega ósannar. Tveir aðrir hafa verið handteknir í tenglsum við málið, meðal annars fyrrum starfsmaður á lögmannsstofu Ziankovich. Þeir hafa allir verið ákærðir fyrir samsæri eða aðra tilraun til landráða. Staðfest hefur verið af bæði leyniþjónustu Hvíta-Rússlands og leyniþjónustu Rússlands að handtaka Ziankovich hafi verið samstarfsverkefni stofnanna tveggja.
Hvíta-Rússland Rússland Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira