Elskar að hætta við að hætta og nú farin að gera það í fleiri íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 11:00 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er ekki bara frábær handboltakona því hún var einnig öflugur fótboltamarkvörður. Vísir/Daníel Þór Ef það er einhver íþróttakona sem elskar það að taka skóna af hillunni þá er það handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Anna Úrsúla tók aftur fram handboltaskóna í vetur og spilaði með Valsliðinu í Olís deild kvenna. Hún náði reyndar ekki að vinna áttunda Íslandsmeistaratitilinn en fór með Valsliðinu í úrslitaeinvígið. Anna Úrsúla vann sér meðal annars aftur sæti í A-landsliðinu en hún hafði hætt eftir 2018-19 tímabilið og þá í annað skiptið á ferlinum. Anna Úrsúla var líka í fótboltanum þegar hún var ung og spilaði þá sem markvörður. Hún hafði ekki spilað í efstu deild síðan sumarið 2003 þegar hún tvo leiki með KR. Sama ár lék hún með nítján ára landsliðinu. Anna valdi aftur á móti handboltann og hefur átt heldur betur sigursælan feril þar. Anna Úrsúla var hins vegar aftur komin í takkaskóna í gær þegar Valskonur heimsóttu Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna. Valsliðið vann á endanum góðan 2-1 útisigur. Anna þurfti reyndar ekki að skipta um lið því hún hefur verið skráð í Val síðan sumarið 2018 þegar hún kom til bjargar og var varamarkörður í tveimur leikjum Valsliðsins. Sá fyrri var einnig útileikur á Selfoss í júlí. Anna var varamarkvörður Söndru Sigurðardóttur landsliðsmarkvarðar. Valsmenn voru í vandræðum eins og í handboltanum í vetur og aftur svaraði Anna Úrsúla kallinu. Fanney Inga Birkisdóttir er vanalega varamarkvörður Valsliðsins en hún var valin í sextán ára landsliðið á dögunum og er núna úti í Danmörku að spila á Opna Norðurlandamótinu. Fanney Inga var í byrjunarliði sextán ára landsliðsins sem gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð í gær. Það er bara þannig að ef einhver íslenska íþróttakona elskar að hætta við að hætta þá er það hin magnaða Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Hún er meira að segja farin að gera það í fleiri íþróttum. Það besta er að það fagna þessu allir og vonandi spilar hún bara sem lengst á öllum vígstöðvum. Valur Olís-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Anna Úrsúla tók aftur fram handboltaskóna í vetur og spilaði með Valsliðinu í Olís deild kvenna. Hún náði reyndar ekki að vinna áttunda Íslandsmeistaratitilinn en fór með Valsliðinu í úrslitaeinvígið. Anna Úrsúla vann sér meðal annars aftur sæti í A-landsliðinu en hún hafði hætt eftir 2018-19 tímabilið og þá í annað skiptið á ferlinum. Anna Úrsúla var líka í fótboltanum þegar hún var ung og spilaði þá sem markvörður. Hún hafði ekki spilað í efstu deild síðan sumarið 2003 þegar hún tvo leiki með KR. Sama ár lék hún með nítján ára landsliðinu. Anna valdi aftur á móti handboltann og hefur átt heldur betur sigursælan feril þar. Anna Úrsúla var hins vegar aftur komin í takkaskóna í gær þegar Valskonur heimsóttu Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna. Valsliðið vann á endanum góðan 2-1 útisigur. Anna þurfti reyndar ekki að skipta um lið því hún hefur verið skráð í Val síðan sumarið 2018 þegar hún kom til bjargar og var varamarkörður í tveimur leikjum Valsliðsins. Sá fyrri var einnig útileikur á Selfoss í júlí. Anna var varamarkvörður Söndru Sigurðardóttur landsliðsmarkvarðar. Valsmenn voru í vandræðum eins og í handboltanum í vetur og aftur svaraði Anna Úrsúla kallinu. Fanney Inga Birkisdóttir er vanalega varamarkvörður Valsliðsins en hún var valin í sextán ára landsliðið á dögunum og er núna úti í Danmörku að spila á Opna Norðurlandamótinu. Fanney Inga var í byrjunarliði sextán ára landsliðsins sem gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð í gær. Það er bara þannig að ef einhver íslenska íþróttakona elskar að hætta við að hætta þá er það hin magnaða Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Hún er meira að segja farin að gera það í fleiri íþróttum. Það besta er að það fagna þessu allir og vonandi spilar hún bara sem lengst á öllum vígstöðvum.
Valur Olís-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira