Jay-Z og Beyoncé komu ekki með vélinni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 9. júlí 2021 15:04 Þotan lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. vísir/aðsend Rapparinn Jay-Z var ekki um borð í einkaþotunni sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. Rapparinn vinsæli ferðast iðulega um á þotunni en hún er merkt með íþróttavörumerkinu Puma, sem Jay-Z á í samstarfi við auk þess sem skráningarnúmer hennar vísar beint í rapparann. Vísi hafa borist ýmsar ábendingar um þotuna, sem hefur greinilega vakið athygli margra í dag. Eftir nokkra eftirgrennslan fékk Vísir þær upplýsingar frá rekstraraðilum á vellinum að Jay-Z hefði ekki verið í þotunni sjálfur. Jay Z og Beyoncé eru metin á um 173 milljarða íslenskra króna.getty/kevin mazur Hann og eiginkona hans, söngkonan Beyoncé, hafa oft ferðast um með þotunni en skráningarnúmer hennar virðist vísa beint í rapparann; 444 er vísun í plötu hans 4:44, sem kom út árið 2017, en stafirnir SC eru upphafsstafir Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter. Vísir fékk sendar nokkar myndir af vélinni sem teknar voru við flugvöllinn í dag.vísir/aðsend Ekki er vitað hver kom til landsins með þotunni en hún kom hingað frá Bandaríkjunum. Beyoncé og Jay-Z komu í frí til Íslands árið 2014. Þá dvöldu þau í lúxussumarbústað í Úthlíð í Biskupstungum og kíktu meðal annars í Bláa lónið. Óhætt er að fullyrða að þau hjónin skorti ekki fjármagn. Saman eru þau metin á 1,4 milljarð Bandaríkjadala, eða um 173 milljarða íslenskra króna, samkvæmt útreikningum Forbes. Hér má sjá myndir innan úr þotunni sem eru teknar af sölusíðunni Aviapages: aviapages aviapages aviapages aviapages Íslandsvinir Tónlist Fréttir af flugi Tengdar fréttir Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Vísi hafa borist ýmsar ábendingar um þotuna, sem hefur greinilega vakið athygli margra í dag. Eftir nokkra eftirgrennslan fékk Vísir þær upplýsingar frá rekstraraðilum á vellinum að Jay-Z hefði ekki verið í þotunni sjálfur. Jay Z og Beyoncé eru metin á um 173 milljarða íslenskra króna.getty/kevin mazur Hann og eiginkona hans, söngkonan Beyoncé, hafa oft ferðast um með þotunni en skráningarnúmer hennar virðist vísa beint í rapparann; 444 er vísun í plötu hans 4:44, sem kom út árið 2017, en stafirnir SC eru upphafsstafir Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter. Vísir fékk sendar nokkar myndir af vélinni sem teknar voru við flugvöllinn í dag.vísir/aðsend Ekki er vitað hver kom til landsins með þotunni en hún kom hingað frá Bandaríkjunum. Beyoncé og Jay-Z komu í frí til Íslands árið 2014. Þá dvöldu þau í lúxussumarbústað í Úthlíð í Biskupstungum og kíktu meðal annars í Bláa lónið. Óhætt er að fullyrða að þau hjónin skorti ekki fjármagn. Saman eru þau metin á 1,4 milljarð Bandaríkjadala, eða um 173 milljarða íslenskra króna, samkvæmt útreikningum Forbes. Hér má sjá myndir innan úr þotunni sem eru teknar af sölusíðunni Aviapages: aviapages aviapages aviapages aviapages
Íslandsvinir Tónlist Fréttir af flugi Tengdar fréttir Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30
Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14