Tindastóll sækir reynslumikla leikmenn út fyrir landsteinana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2021 15:30 Tindastóll hefur sótt tvo leikmenn út fyrir landsteinana. Aðsend Tindastóll hefur sótt tvær landsliðskonur frá Rúmeníu og Moldóvu fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stólarnir sitja á botni deildarinnar með 8 stig, aðeins stigi frá öruggu sæti. Mbl.is greindi frá því í dag að Tindastóll hefði fengið tvær reynslumiklar landsliðskonur í sínar raðir fyrir síðari hluta Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með aðeins 8 stig að loknum 10 leikjum en 12 umferðir eru eftir og aðeins stig í Keflavík sem situr í 8. sæti deildarinnar. Þær heita Laura Rus og Nadejda Colesnicenco Koma þær báðar frá rúmenska liðinu Fortunei Becicherec. Rus er 33 ára gömul landsliðskona frá Rúmeníu og spilar sem framherji. Á hún að baki 26 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 13 mörk. Rus hefur spilað víðsvegar um Evrópu. Til að mynda Belgíu, Spáni og Ítalíu ásamt heimalandinu. Hefur hún unnið meistaratitla í bæði Danmörku og Belgíu. Nadejda Colesnicenco er 25 ára gömul og spilar á miðjunni. Hún á að baki töluvert af landsleikjum fyrir Moldóvu. „Erum búnar að vera að leita að styrkingu í smá tíma. Það hafa fullt af leikmönnum komið upp á borðið en Laura og Nadin heilluðu okkar. Við teljum að þær séu góð viðbót við okkar góða hóp,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum Tindastóls um viðbótina við leikmannahópinn. „Laura Rus er reynslu mikill sóknarmaður sem var meðal annars ein af 55 bestu leikmönnum heims árið 2018. Nadejda er svo landsliðsmaður en hefur alla tíð spilað í Rúmeníu. Þær koma báðar í gegnum umboðsmanninn Alberto Larrea, viljum við þakka honum kærlega fyrir gott samstarf,“ bætti Óskar Smári við. Næsti leikur Tindastóls er þann 20. júlí en þá kemur Fylkir í heimsókn á Sauðárkrók. Óskar Smári [fyrir miðju].Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Sjá meira
Mbl.is greindi frá því í dag að Tindastóll hefði fengið tvær reynslumiklar landsliðskonur í sínar raðir fyrir síðari hluta Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með aðeins 8 stig að loknum 10 leikjum en 12 umferðir eru eftir og aðeins stig í Keflavík sem situr í 8. sæti deildarinnar. Þær heita Laura Rus og Nadejda Colesnicenco Koma þær báðar frá rúmenska liðinu Fortunei Becicherec. Rus er 33 ára gömul landsliðskona frá Rúmeníu og spilar sem framherji. Á hún að baki 26 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 13 mörk. Rus hefur spilað víðsvegar um Evrópu. Til að mynda Belgíu, Spáni og Ítalíu ásamt heimalandinu. Hefur hún unnið meistaratitla í bæði Danmörku og Belgíu. Nadejda Colesnicenco er 25 ára gömul og spilar á miðjunni. Hún á að baki töluvert af landsleikjum fyrir Moldóvu. „Erum búnar að vera að leita að styrkingu í smá tíma. Það hafa fullt af leikmönnum komið upp á borðið en Laura og Nadin heilluðu okkar. Við teljum að þær séu góð viðbót við okkar góða hóp,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum Tindastóls um viðbótina við leikmannahópinn. „Laura Rus er reynslu mikill sóknarmaður sem var meðal annars ein af 55 bestu leikmönnum heims árið 2018. Nadejda er svo landsliðsmaður en hefur alla tíð spilað í Rúmeníu. Þær koma báðar í gegnum umboðsmanninn Alberto Larrea, viljum við þakka honum kærlega fyrir gott samstarf,“ bætti Óskar Smári við. Næsti leikur Tindastóls er þann 20. júlí en þá kemur Fylkir í heimsókn á Sauðárkrók. Óskar Smári [fyrir miðju].Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Sjá meira