Draumabyrjun hjá Harman og Spieth fer vel af stað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2021 10:29 Jordan Spieth hefur fengið fjóra fugla í röð á fyrsta hring Opna breska. getty/Christopher Lee Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. Opna breska fór ekki fram í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins en 2019 hrósaði Írinn Shane Lowry sigri á því. Keppni á Opna breska er komin vel af stað og nokkrir kylfingar hafa klárað eða eru að klára fyrsta hringinn. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með eins höggs forystu en hann er á fjórum höggum undir pari. Hann fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holunum. Five holes. Four birdies. Brian Harman is on fire Follow the action https://t.co/xYY44zAFs3 #TheOpen pic.twitter.com/aq6mhCOkFo— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Næstir koma Andy Sullivan, Justin Harding, Viktor Hovland, Mackenzie Hughes og Jordan Spieth. Sá síðastnefndi hefur fengið fjóra fugla í röð. Sullivan og Harding hafa lokið leik á fyrsta hring. A first birdie of the day for @JordanSpieth Catch every shot live from his group at https://t.co/nF1CsC3YNF #TheOpen pic.twitter.com/Pl6qn0kUk7— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, er á einu höggi undir pari. Lowry, sem á titil að verja, er á einu höggi yfir pari sem og Bryson DeChambeau. Jon Rahm, sem vann síðasta risamót, Opna bandaríska, er á pari. Meðal kylfinga sem eiga enn eftir að hefja leik má nefna Rory McIlroy, Justin Thomas, Collin Morikawa, Xander Schauffele og Phil Mickelson. Fylgjast má með Opna breska í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Útsendingartíma má sjá hér. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Opna breska Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Opna breska fór ekki fram í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins en 2019 hrósaði Írinn Shane Lowry sigri á því. Keppni á Opna breska er komin vel af stað og nokkrir kylfingar hafa klárað eða eru að klára fyrsta hringinn. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með eins höggs forystu en hann er á fjórum höggum undir pari. Hann fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holunum. Five holes. Four birdies. Brian Harman is on fire Follow the action https://t.co/xYY44zAFs3 #TheOpen pic.twitter.com/aq6mhCOkFo— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Næstir koma Andy Sullivan, Justin Harding, Viktor Hovland, Mackenzie Hughes og Jordan Spieth. Sá síðastnefndi hefur fengið fjóra fugla í röð. Sullivan og Harding hafa lokið leik á fyrsta hring. A first birdie of the day for @JordanSpieth Catch every shot live from his group at https://t.co/nF1CsC3YNF #TheOpen pic.twitter.com/Pl6qn0kUk7— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, er á einu höggi undir pari. Lowry, sem á titil að verja, er á einu höggi yfir pari sem og Bryson DeChambeau. Jon Rahm, sem vann síðasta risamót, Opna bandaríska, er á pari. Meðal kylfinga sem eiga enn eftir að hefja leik má nefna Rory McIlroy, Justin Thomas, Collin Morikawa, Xander Schauffele og Phil Mickelson. Fylgjast má með Opna breska í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Útsendingartíma má sjá hér. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Opna breska Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira