Fyrrum landsliðskona Andorra aðstoðardómari í leik FH í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2021 16:01 Marta San Juan Casado á hliðarlínunni. Referees Abroad FH mætir Sligo Rovers í síðari leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Athygli vekur að annar af aðstoðardómurum leiksins er hin 22 ára gamla Marta San Juan Casado, fyrrum landsliðskona Andorra. FH er í fínum málum eftir fyrri leikinn í Kaplakrika sem vannst 1-0. Liðið mætti til Írlands í gær og er klárt í leik dagsins. Dómari leiksins heitir Luis Teixeira og kemur frá Portúgal en aðstoðardómararnir tveir og fjórði dómari leiksins koma allir frá Andorra. Þar á meðal er Marta Casado sem er aðeins 22 ára gömul. Verður þetta fyrsti Evrópuleikurinn – karla megin – sem hún dæmir á dómaraferli sínum. Það er til mikils að vinna fyrir FH í kvöld en komist liðið áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu fær það 300 þúsund evrur eða tæplega 44 milljónir króna. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Leikur FH og Sligo Rovers hefst nú klukkan 17.00 á Showgrounds-vellinum í Sligo. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. 15. júlí 2021 11:31 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14. júlí 2021 20:59 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
FH er í fínum málum eftir fyrri leikinn í Kaplakrika sem vannst 1-0. Liðið mætti til Írlands í gær og er klárt í leik dagsins. Dómari leiksins heitir Luis Teixeira og kemur frá Portúgal en aðstoðardómararnir tveir og fjórði dómari leiksins koma allir frá Andorra. Þar á meðal er Marta Casado sem er aðeins 22 ára gömul. Verður þetta fyrsti Evrópuleikurinn – karla megin – sem hún dæmir á dómaraferli sínum. Það er til mikils að vinna fyrir FH í kvöld en komist liðið áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu fær það 300 þúsund evrur eða tæplega 44 milljónir króna. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Leikur FH og Sligo Rovers hefst nú klukkan 17.00 á Showgrounds-vellinum í Sligo.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. 15. júlí 2021 11:31 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14. júlí 2021 20:59 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. 15. júlí 2021 11:31
Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16
Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14. júlí 2021 20:59