Irina Shayk vill ekki samband með Kanye West Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 00:00 Irina Shayk vill ekki fara í samband með Kanye West. Slúðurmiðlar hafa velt því fyrir sér síðustu daga hvort þau séu nýtt par. Samsett Ofurfyrirsætan Irina Shayk er ekki sögð vilja fara í samband með tónlistarmanninum Kanye West. Hún kunni þó vel við hann sem vin. Samkvæmt heimildum Page Six á West að hafa boðið Shayk með sér til Parísar á tískusýningu á dögunum. Shayk á að hafa hafnað því boði sökum þess að hún vildi ekki að það liti út fyrir að þau ættu í ástarsambandi. Shayk er sögð vera ánægð með að vera einhleyp og ekki í leit að sambandi. Slúðurmiðlar hafa velt því fyrir sér hvort Shayk og West séu eitthvað meira en bara vinir, eftir að þau sáust saman í Frakklandi í júní við afmælisfögnuð West. Sú virðist ekki vera raunin en Shayk var aðeins ein af fimmtíu gestum í afmælinu. Shayk og West hafa verið vinir í mörg ár og var hún ein af fyrirsætum tískuvörumerkis hans, Yeezy. Þá lék hún einnig í myndbandi West við lagið Power árið 2010 og kom nafn hennar fram í texta West við annað lag. Shayk var áður í sambandi með leikaranum Bradley Cooper og eiga þau saman eina dóttur. Þar á undan var hún í sambandi við fótboltakappann Christiano Ronaldo. Eins og frægt er var West giftur raunveruleikaþáttastjörnunni Kim Kardashian og eiga þau saman fjögur börn. Kardashian sótti um skilnað í febrúar á þessu ári. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kanye West eyddi afmælinu með Irinu Shayk Kanye West hélt upp á 44 ára afmælið sitt á þriðjudag ásamt hópi fólks í Frakklandi. Með honum var rússneska fyrirsætan Irena Shayk. 10. júní 2021 11:00 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum Page Six á West að hafa boðið Shayk með sér til Parísar á tískusýningu á dögunum. Shayk á að hafa hafnað því boði sökum þess að hún vildi ekki að það liti út fyrir að þau ættu í ástarsambandi. Shayk er sögð vera ánægð með að vera einhleyp og ekki í leit að sambandi. Slúðurmiðlar hafa velt því fyrir sér hvort Shayk og West séu eitthvað meira en bara vinir, eftir að þau sáust saman í Frakklandi í júní við afmælisfögnuð West. Sú virðist ekki vera raunin en Shayk var aðeins ein af fimmtíu gestum í afmælinu. Shayk og West hafa verið vinir í mörg ár og var hún ein af fyrirsætum tískuvörumerkis hans, Yeezy. Þá lék hún einnig í myndbandi West við lagið Power árið 2010 og kom nafn hennar fram í texta West við annað lag. Shayk var áður í sambandi með leikaranum Bradley Cooper og eiga þau saman eina dóttur. Þar á undan var hún í sambandi við fótboltakappann Christiano Ronaldo. Eins og frægt er var West giftur raunveruleikaþáttastjörnunni Kim Kardashian og eiga þau saman fjögur börn. Kardashian sótti um skilnað í febrúar á þessu ári.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kanye West eyddi afmælinu með Irinu Shayk Kanye West hélt upp á 44 ára afmælið sitt á þriðjudag ásamt hópi fólks í Frakklandi. Með honum var rússneska fyrirsætan Irena Shayk. 10. júní 2021 11:00 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Kanye West eyddi afmælinu með Irinu Shayk Kanye West hélt upp á 44 ára afmælið sitt á þriðjudag ásamt hópi fólks í Frakklandi. Með honum var rússneska fyrirsætan Irena Shayk. 10. júní 2021 11:00
Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28