Sókndjarft lið fyrri umferðarinnar, Agla sú besta og vonleysislykt í Árbænum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 14:31 Fylkir er í bullandi fallbaráttu. Vísir/Bára Dröfn Pepsi Max Mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðirnar í Pespi Max deild kvenna í þætti sínum á fimmtudagskvöldið en þar var meðal annars valin besti leikmaðurinn. Valdir voru ellefu bestu leikmennirnir hingað til og settir saman í sókndjarft 3-5-2 lið en spekingarnir voru hrifnir af liðinu. „Þetta er rosalegt lið. Þú ert með mörk úr hverri einustu leikstöðu og nánast frá Amber,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég væri ekki til í að stilla upp á móti þessu liði,“ sagði þáttarstjórnandinn Helena Ólafsdóttir. Agla María Albertsdóttir var svo valin besti leikmaður fyrri umferðarinnar og Mist segir hún vel að því komin. „Þó að Breiðabliksliðið hafi tekið smá yoyo dýfur þá hefur Agla María verið góð í þeim leikjum. Stöðug frammistaða.“ Einnig nefndu spekingarnir hvað hafi komið mest á óvart. „Fylkir á neikvæðan hátt. Þær hafa ekki komist í gang. Maður bíður og bíður en það er vonleysislykt upp í Árbæ,“ sagði Mist. „Valur og Breiðablik hafa tapað mörgum stigum. Maður hélt að þetta yrði bara innbyrðisleikurinn eins og í fyrra sem réði úrslitum,“ sagði Árni Freyr Guðnason. Allt innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin - Lið fyrri umferðarinnar Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Valdir voru ellefu bestu leikmennirnir hingað til og settir saman í sókndjarft 3-5-2 lið en spekingarnir voru hrifnir af liðinu. „Þetta er rosalegt lið. Þú ert með mörk úr hverri einustu leikstöðu og nánast frá Amber,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég væri ekki til í að stilla upp á móti þessu liði,“ sagði þáttarstjórnandinn Helena Ólafsdóttir. Agla María Albertsdóttir var svo valin besti leikmaður fyrri umferðarinnar og Mist segir hún vel að því komin. „Þó að Breiðabliksliðið hafi tekið smá yoyo dýfur þá hefur Agla María verið góð í þeim leikjum. Stöðug frammistaða.“ Einnig nefndu spekingarnir hvað hafi komið mest á óvart. „Fylkir á neikvæðan hátt. Þær hafa ekki komist í gang. Maður bíður og bíður en það er vonleysislykt upp í Árbæ,“ sagði Mist. „Valur og Breiðablik hafa tapað mörgum stigum. Maður hélt að þetta yrði bara innbyrðisleikurinn eins og í fyrra sem réði úrslitum,“ sagði Árni Freyr Guðnason. Allt innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin - Lið fyrri umferðarinnar Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira