Pepsi Max-mörkin Sjáðu bragðgóða markasúpu sumarsins Snilldarvippur, þrumuskot og snyrtilegar afgreiðslur eru meðal þess sem sjá má í syrpu með mörgum af bestu mörkunum úr Pepsi Max-deild kvenna árið 2021. Íslenski boltinn 14.9.2021 15:31 Fóru yfir stjörnuna í liði Keflavíkur og hvaða hlutverki hún gegnir taktísktlega séð Upplegg Keflavíkur var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum að loknum 1-0 útisigri liðsins á Sauðárkróki þar sem liðið mætti Tindastól í sannkölluðum fallbaráttuslag. Íslenski boltinn 31.8.2021 15:01 „Er hann þá ekki svolítið búinn að missa hópinn?“ „Leikirnir þeirra eru að hleypast upp í allt of mikla kaós,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max markanna, um lið Fylkis eftir 1-0 tap liðsins fyrir Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Fylkiskonur eru í mikilli fallhættu. Íslenski boltinn 28.8.2021 11:30 „Hoffenheim með tíu til tuttugu manna fylgarlið á meðan ég sá um upphitun hjá okkur“ Elísa Viðarsdóttir stefnir á að verja Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta með Val á næsta ári og segir umgjörðin góða á Hlíðarenda. Það vanti þó enn upp á að umgjörðin sé á pari við andstæðinga Vals í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 27.8.2021 23:00 Margrét Lára: Lára Kristín búin að vera stórkostleg Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði sérstaklega einum leikmanni í verðandi Íslandsmeistaraliði Vals þegar Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.8.2021 11:00 Sókndjarft lið fyrri umferðarinnar, Agla sú besta og vonleysislykt í Árbænum Pepsi Max Mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðirnar í Pespi Max deild kvenna í þætti sínum á fimmtudagskvöldið en þar var meðal annars valin besti leikmaðurinn. Íslenski boltinn 17.7.2021 14:31 Leikurinn sem þær þurftu virkilega að vinna Valur, topplið Pepsi Max deildar kvenna í knattspyrnu, vann góðan 2-1 útisigur á Selfossi í síðustu umferð. Selfyssingar hefðu þurft þrjú stig til að hleypa toppbaráttu deildarinnar í algjört uppnám en Valsliðið náði að sigla heim torsóttum sigri. Íslenski boltinn 9.7.2021 17:01 Stjörnuliðið gerði virkilega vel Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 2.7.2021 17:15 Öll þrjú vítin varin í Eyjum: „Sérstakt“ að sú markahæsta fari ekki aftur á punktinn Öll þrjú vítin í leik ÍBV og Þróttar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta á þriðjudag voru varin. Íris Dögg Gunnarsdóttir varði tvö víti í marki Þróttar og tryggði liðinu sínu 2-1 útisigur. Íslenski boltinn 2.7.2021 16:01 Segja það frábært hjá Elínu Mettu að svara sófasérfræðingunum inn á vellinum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði ekki í fyrstu fjórum deildarleikjum tímabilsins en er nú orðinn markahæst í Pepsi Max deild kvenna. Pepsi Max mörkin ræddu frammistöðu hennar að undanförnu. Íslenski boltinn 2.7.2021 11:30 Stjörnukona á Ólympíuleikana í Tókýó Kvennalið Stjörnunnar mun eiga leikmann í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó því Betsy Hassett var í morgun valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands. Fótbolti 25.6.2021 14:15 Vill sjá Tindastól sækja sér liðsstyrk í glugganum til að nýta meðbyrinn Tindastóll þarf að fá liðsstyrk þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður til að eiga betri möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild kvenna. Þetta segir Árni Freyr Guðnason, einn sérfræðinga Pepsi Max markanna. Íslenski boltinn 25.6.2021 13:31 Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 24.6.2021 22:31 Fær erlendu leikmennina í mat, leyfir þeim að fara í heita pottinn og prjónar á þær peysur: „Eins og dætur mínar“ Erlendu leikmennirnir á Sauðárkróki hafa verið þar í mörg ár og vilja ekkert fara. Það er kannski ekkert skrýtið eftir að Helena Ólafsdóttir fékk að vita meira um lífið hjá þeim í heimsókn sinni á Krókinn. Fótbolti 7.6.2021 11:01 Mikið svekkelsi í Keflavík Pepsi Max mörkin ræddu byrjun Keflavíkurkvenna á Íslandsmótinu en hlutirnir hafa ekki alveg fallið með liðinu í upphafi sumars. Tvö mörk voru dæmd af Keflavíkurliðinu í gær og Pepsi Max mörkin skoðuðu þá dóma. Íslenski boltinn 28.5.2021 14:01 Margrét Lára um Valskonur: Alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks Valsliðið fékk á sig sjö mörk á heimavelli í toppslagnum á móti Breiðabliki í Pepsi Max deildinni í gær. Sérfræðingar Pepsi Max markanna veltu fyrir sér hvað gerðist fyrir Valskonur í þessum leik í gær. Íslenski boltinn 28.5.2021 11:31 Draugagangur í Pepsi Max deild kvenna: Dómaraskandalar alltof áberandi Pepsi Max mörk kvenna voru tilneyddar til að ræða dómgæsluna í deildinni í síðasta þætti. Það var farið yfir draugamörk, draugavíti og gagnrýni þjálfara á dómgæslu. Íslenski boltinn 21.5.2021 13:01 Elín Metta hefur enn ekki skorað og Pepsi Max mörkin veltu fyrir sér hvort aðrar væru komnar á bekkinn Markaleysi eins mesta markaskorara Pepsi Max deildar kvenna undanfarin ár var til umræðu í Pepsi Max mörkunum í gær. Valskonan Elín Metta Jensen hefur enn ekki komist á blað í sumar. Sport 21.5.2021 10:31 Telur Tindastól þurfa einn til tvo leikmenn til viðbótar Farið var yfir frumraun Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Pepsi Max Markanna. Íslenski boltinn 8.5.2021 07:01 Ungt lið og mikilvægt að þeim líði ekki eins og þetta sé allt þeim að kenna Margrét Lára Viðarsdóttir og Árni Freyr Guðnason voru sammála um það að Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, hefði átt að axla ábyrgð á 9-0 tapinu gegn Breiðabliki í stað þess að bauna á leikmenn sína. Íslenski boltinn 7.5.2021 13:30 „Þær eru auðvitað bara svekktar eftir síðasta tímabil“ Pepsi Max kvenna hefst á morgun og nú má sjá allan upphitunarþáttinn inn á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2021 11:02 Helena, Margrét Lára og Mist hita rækilega upp fyrir fótboltasumarið Keppnistímabilið í Pepsi Max-deild kvenna hefst á þriðjudaginn og þau sem vilja vera með á nótunum ættu að fylgjast með sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. Fótbolti 29.4.2021 14:01 Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10.11.2020 23:16 Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. Íslenski boltinn 9.11.2020 13:00 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 6.11.2020 15:00 Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. Íslenski boltinn 6.11.2020 12:02 Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. Íslenski boltinn 5.11.2020 15:30 Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 29.10.2020 23:00 Voru með Glódísi í strangri gæslu og leyfðu Ingibjörgu að vera með boltann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segir að herbragð Svía til að stöðva uppspil Íslendinga hafi heppnast fullkomlega. Fótbolti 28.10.2020 15:31 Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. Fótbolti 28.10.2020 14:30 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Sjáðu bragðgóða markasúpu sumarsins Snilldarvippur, þrumuskot og snyrtilegar afgreiðslur eru meðal þess sem sjá má í syrpu með mörgum af bestu mörkunum úr Pepsi Max-deild kvenna árið 2021. Íslenski boltinn 14.9.2021 15:31
Fóru yfir stjörnuna í liði Keflavíkur og hvaða hlutverki hún gegnir taktísktlega séð Upplegg Keflavíkur var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum að loknum 1-0 útisigri liðsins á Sauðárkróki þar sem liðið mætti Tindastól í sannkölluðum fallbaráttuslag. Íslenski boltinn 31.8.2021 15:01
„Er hann þá ekki svolítið búinn að missa hópinn?“ „Leikirnir þeirra eru að hleypast upp í allt of mikla kaós,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max markanna, um lið Fylkis eftir 1-0 tap liðsins fyrir Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Fylkiskonur eru í mikilli fallhættu. Íslenski boltinn 28.8.2021 11:30
„Hoffenheim með tíu til tuttugu manna fylgarlið á meðan ég sá um upphitun hjá okkur“ Elísa Viðarsdóttir stefnir á að verja Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta með Val á næsta ári og segir umgjörðin góða á Hlíðarenda. Það vanti þó enn upp á að umgjörðin sé á pari við andstæðinga Vals í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 27.8.2021 23:00
Margrét Lára: Lára Kristín búin að vera stórkostleg Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði sérstaklega einum leikmanni í verðandi Íslandsmeistaraliði Vals þegar Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.8.2021 11:00
Sókndjarft lið fyrri umferðarinnar, Agla sú besta og vonleysislykt í Árbænum Pepsi Max Mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðirnar í Pespi Max deild kvenna í þætti sínum á fimmtudagskvöldið en þar var meðal annars valin besti leikmaðurinn. Íslenski boltinn 17.7.2021 14:31
Leikurinn sem þær þurftu virkilega að vinna Valur, topplið Pepsi Max deildar kvenna í knattspyrnu, vann góðan 2-1 útisigur á Selfossi í síðustu umferð. Selfyssingar hefðu þurft þrjú stig til að hleypa toppbaráttu deildarinnar í algjört uppnám en Valsliðið náði að sigla heim torsóttum sigri. Íslenski boltinn 9.7.2021 17:01
Stjörnuliðið gerði virkilega vel Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 2.7.2021 17:15
Öll þrjú vítin varin í Eyjum: „Sérstakt“ að sú markahæsta fari ekki aftur á punktinn Öll þrjú vítin í leik ÍBV og Þróttar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta á þriðjudag voru varin. Íris Dögg Gunnarsdóttir varði tvö víti í marki Þróttar og tryggði liðinu sínu 2-1 útisigur. Íslenski boltinn 2.7.2021 16:01
Segja það frábært hjá Elínu Mettu að svara sófasérfræðingunum inn á vellinum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði ekki í fyrstu fjórum deildarleikjum tímabilsins en er nú orðinn markahæst í Pepsi Max deild kvenna. Pepsi Max mörkin ræddu frammistöðu hennar að undanförnu. Íslenski boltinn 2.7.2021 11:30
Stjörnukona á Ólympíuleikana í Tókýó Kvennalið Stjörnunnar mun eiga leikmann í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó því Betsy Hassett var í morgun valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands. Fótbolti 25.6.2021 14:15
Vill sjá Tindastól sækja sér liðsstyrk í glugganum til að nýta meðbyrinn Tindastóll þarf að fá liðsstyrk þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður til að eiga betri möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild kvenna. Þetta segir Árni Freyr Guðnason, einn sérfræðinga Pepsi Max markanna. Íslenski boltinn 25.6.2021 13:31
Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 24.6.2021 22:31
Fær erlendu leikmennina í mat, leyfir þeim að fara í heita pottinn og prjónar á þær peysur: „Eins og dætur mínar“ Erlendu leikmennirnir á Sauðárkróki hafa verið þar í mörg ár og vilja ekkert fara. Það er kannski ekkert skrýtið eftir að Helena Ólafsdóttir fékk að vita meira um lífið hjá þeim í heimsókn sinni á Krókinn. Fótbolti 7.6.2021 11:01
Mikið svekkelsi í Keflavík Pepsi Max mörkin ræddu byrjun Keflavíkurkvenna á Íslandsmótinu en hlutirnir hafa ekki alveg fallið með liðinu í upphafi sumars. Tvö mörk voru dæmd af Keflavíkurliðinu í gær og Pepsi Max mörkin skoðuðu þá dóma. Íslenski boltinn 28.5.2021 14:01
Margrét Lára um Valskonur: Alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks Valsliðið fékk á sig sjö mörk á heimavelli í toppslagnum á móti Breiðabliki í Pepsi Max deildinni í gær. Sérfræðingar Pepsi Max markanna veltu fyrir sér hvað gerðist fyrir Valskonur í þessum leik í gær. Íslenski boltinn 28.5.2021 11:31
Draugagangur í Pepsi Max deild kvenna: Dómaraskandalar alltof áberandi Pepsi Max mörk kvenna voru tilneyddar til að ræða dómgæsluna í deildinni í síðasta þætti. Það var farið yfir draugamörk, draugavíti og gagnrýni þjálfara á dómgæslu. Íslenski boltinn 21.5.2021 13:01
Elín Metta hefur enn ekki skorað og Pepsi Max mörkin veltu fyrir sér hvort aðrar væru komnar á bekkinn Markaleysi eins mesta markaskorara Pepsi Max deildar kvenna undanfarin ár var til umræðu í Pepsi Max mörkunum í gær. Valskonan Elín Metta Jensen hefur enn ekki komist á blað í sumar. Sport 21.5.2021 10:31
Telur Tindastól þurfa einn til tvo leikmenn til viðbótar Farið var yfir frumraun Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Pepsi Max Markanna. Íslenski boltinn 8.5.2021 07:01
Ungt lið og mikilvægt að þeim líði ekki eins og þetta sé allt þeim að kenna Margrét Lára Viðarsdóttir og Árni Freyr Guðnason voru sammála um það að Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, hefði átt að axla ábyrgð á 9-0 tapinu gegn Breiðabliki í stað þess að bauna á leikmenn sína. Íslenski boltinn 7.5.2021 13:30
„Þær eru auðvitað bara svekktar eftir síðasta tímabil“ Pepsi Max kvenna hefst á morgun og nú má sjá allan upphitunarþáttinn inn á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2021 11:02
Helena, Margrét Lára og Mist hita rækilega upp fyrir fótboltasumarið Keppnistímabilið í Pepsi Max-deild kvenna hefst á þriðjudaginn og þau sem vilja vera með á nótunum ættu að fylgjast með sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. Fótbolti 29.4.2021 14:01
Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10.11.2020 23:16
Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. Íslenski boltinn 9.11.2020 13:00
„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 6.11.2020 15:00
Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. Íslenski boltinn 6.11.2020 12:02
Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. Íslenski boltinn 5.11.2020 15:30
Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 29.10.2020 23:00
Voru með Glódísi í strangri gæslu og leyfðu Ingibjörgu að vera með boltann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segir að herbragð Svía til að stöðva uppspil Íslendinga hafi heppnast fullkomlega. Fótbolti 28.10.2020 15:31
Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. Fótbolti 28.10.2020 14:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent