Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 15:45 Frank Onyeka er genginn til liðs við Brentford. Jan Christensen/Getty Images Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er á mála hjá Brentford og spilaði síðari hálfleikinn í 1-0 sigri í vináttuleik gegn Wimbledon. Hinn 23 ára gamli Onyeka er fyrsti leikmaðurinn sem gengur í raðir Brentford fyrir komandi tímabil. Frank Onyeka becomes our first Premier League signing He arrived in the UK yesterday, Monday 19 July, and will now undergo a period of quarantine before joining with the squad for training#OnyekaAnnounced pic.twitter.com/yfTPr9sV1K— Brentford FC (@BrentfordFC) July 20, 2021 Onyeka kemur frá Midtjylland í Danmörku þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson leikur. Matthew Benham, eigandi Brentford, á meirihluta í Midtjylland og því má segja að félögin séu venslafélög. Onyeka er orkumikill miðjumaður sem spilar í hlutverki „áttu.“ Hann mun því eiga að styðja bæði við vörn og sókn. Onyeka hefur spilað allan sinn feril með Midtjylland og varð Danmerkurmeistari með liðinu árin 2018 og 2020. Þá varð liðið bikarmeistari 2019. Hann á að baki einn leik fyrir A-landslið Nígeríu. Only one player averaged more tackles and interceptions combined per game than Frank Onyeka (6) in the Champions League last season (3+ apps) Introducing @BrentfordFC's new midfielder pic.twitter.com/2K95gDbPca— WhoScored.com (@WhoScored) July 20, 2021 Onyeka skrifar undir fimm ára samning en kaupverðið er ekki gefið upp. Enski boltinn Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er á mála hjá Brentford og spilaði síðari hálfleikinn í 1-0 sigri í vináttuleik gegn Wimbledon. Hinn 23 ára gamli Onyeka er fyrsti leikmaðurinn sem gengur í raðir Brentford fyrir komandi tímabil. Frank Onyeka becomes our first Premier League signing He arrived in the UK yesterday, Monday 19 July, and will now undergo a period of quarantine before joining with the squad for training#OnyekaAnnounced pic.twitter.com/yfTPr9sV1K— Brentford FC (@BrentfordFC) July 20, 2021 Onyeka kemur frá Midtjylland í Danmörku þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson leikur. Matthew Benham, eigandi Brentford, á meirihluta í Midtjylland og því má segja að félögin séu venslafélög. Onyeka er orkumikill miðjumaður sem spilar í hlutverki „áttu.“ Hann mun því eiga að styðja bæði við vörn og sókn. Onyeka hefur spilað allan sinn feril með Midtjylland og varð Danmerkurmeistari með liðinu árin 2018 og 2020. Þá varð liðið bikarmeistari 2019. Hann á að baki einn leik fyrir A-landslið Nígeríu. Only one player averaged more tackles and interceptions combined per game than Frank Onyeka (6) in the Champions League last season (3+ apps) Introducing @BrentfordFC's new midfielder pic.twitter.com/2K95gDbPca— WhoScored.com (@WhoScored) July 20, 2021 Onyeka skrifar undir fimm ára samning en kaupverðið er ekki gefið upp.
Enski boltinn Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira