NBA dagsins: Gríska goðið sá til þess að Hirtirnir unnu fyrsta titilinn í 50 ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 15:01 Gríska goðið að leik loknum. Jonathan Daniel/Getty Images Giannis Antetokounmpo var allt í öllu þegar Milwaukee Bucks tryggði sér loksins NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Liðið vann Phoenix Suns 105-98 í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar og tryggði sér þar með 4-2 sigur í einvíginu og titilinn í leiðinni. Eftir að hafa lent 0-2 undir virtist sem hirtnir væru frosnir er Phoenix Suns hraðlestin með þá Devin Booker og Chris Paul við stýrið ætlaði að keyra Giannis og félaga af veginum. Allt kom fyrir ekki, Giannis stöðvaði sigurgöngu Phoenix og sneri einvíginu sér í vil. Ótrúleg frammistaða Giannis skilaði honum titlinum „Verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins“ og var hann vel að því kominn. Hann hefur skilað ótrúlegum tölum allt einvígið og toppaði það endanlega í nótt er hann skoraði 50 stig og tók 14 fráköst. Leikur næturinnar var nokkuð kaflaskiptur og ljóst að spennustigið var hátt. Það var ekki fyrr en alveg undir lok leik sem Bucks náði forystu sem Suns náði ekki að saxa niður og þar með ljóst að titilinn væri á leiðinni til Milwaukee. Er sigurinn var staðfestur brutust út mikil fagnaðarlæti en sjá má allt það helsta úr leiknum, fagnaðarlætin sem og ýmis viðtöl hér að neðan. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Grikkland Tengdar fréttir Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. 21. júlí 2021 07:31 Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. 21. júlí 2021 08:00 „Ég hefði getað farið í ofurlið og orðið meistari en ég vildi gera það hér“ Giannis Antetokounmpo var eðlilega hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að loknum stórbrotnum leik sínum sem tryggði Milwaukee Bucks sinn fyrsta NBA-meistaratitil í 50 ár. 21. júlí 2021 09:06 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Eftir að hafa lent 0-2 undir virtist sem hirtnir væru frosnir er Phoenix Suns hraðlestin með þá Devin Booker og Chris Paul við stýrið ætlaði að keyra Giannis og félaga af veginum. Allt kom fyrir ekki, Giannis stöðvaði sigurgöngu Phoenix og sneri einvíginu sér í vil. Ótrúleg frammistaða Giannis skilaði honum titlinum „Verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins“ og var hann vel að því kominn. Hann hefur skilað ótrúlegum tölum allt einvígið og toppaði það endanlega í nótt er hann skoraði 50 stig og tók 14 fráköst. Leikur næturinnar var nokkuð kaflaskiptur og ljóst að spennustigið var hátt. Það var ekki fyrr en alveg undir lok leik sem Bucks náði forystu sem Suns náði ekki að saxa niður og þar með ljóst að titilinn væri á leiðinni til Milwaukee. Er sigurinn var staðfestur brutust út mikil fagnaðarlæti en sjá má allt það helsta úr leiknum, fagnaðarlætin sem og ýmis viðtöl hér að neðan. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Grikkland Tengdar fréttir Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. 21. júlí 2021 07:31 Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. 21. júlí 2021 08:00 „Ég hefði getað farið í ofurlið og orðið meistari en ég vildi gera það hér“ Giannis Antetokounmpo var eðlilega hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að loknum stórbrotnum leik sínum sem tryggði Milwaukee Bucks sinn fyrsta NBA-meistaratitil í 50 ár. 21. júlí 2021 09:06 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. 21. júlí 2021 07:31
Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. 21. júlí 2021 08:00
„Ég hefði getað farið í ofurlið og orðið meistari en ég vildi gera það hér“ Giannis Antetokounmpo var eðlilega hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að loknum stórbrotnum leik sínum sem tryggði Milwaukee Bucks sinn fyrsta NBA-meistaratitil í 50 ár. 21. júlí 2021 09:06