Óvænt hættur 17 dögum fyrir mót Valur Páll Eiríksson skrifar 21. júlí 2021 23:01 Steve Cooper var orðaður við mörg störf í sumar en er nú hættur hjá Swansea eftir tveggja ára starf sem knattspyrnustjóri. Athena Pictures/Getty Images Steve Cooper gekk frá þjálfarastarfi sínu hjá Swansea City í dag eftir tveggja ára starf, þegar aðeins 17 dagar eru þar til keppni fer af stað í Championship-deildinni. Hinn 41 árs gamli Walesverji var nálægt því að stýra liðinu upp í úrvalsdeildina í vor. Cooper, sem áður þjálfaði unglingalandsliðs Englands og hjá Liverpool, var ráðinn knattspyrnustjóri Swansea sumarið 2019. Hann stýrði liðinu í tvö tímabil og í bæði skiptin komst það í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Í vor fór liðið alla leið í úrslit en laut í gras fyrir Brentford á Wembley í Lundúnum svo þeir síðarnefndu fór upp í deild þeirra bestu. Cooper var orðaður við fjölmörg laus störf í ensku deildunum í sumar, þar á meðal hjá Crystal Palace og West Bromwich Albion, en hélt áfram sem stjóri Swansea allt þar til í dag. Þrátt fyrir góðan árangur herma fregnir frá Bretlandi að samband milli hans og stjórnar félagsins hafi verið stirt vegna skorts á fjárfestingu frá eigendum félagsins. Þá var álit stuðningsmanna félagsins á Cooper misjafnt þar sem fótboltinn sem liðið spilaði undir hans stjórn þótti misskemmtilegur, en Swansea hefur verið rekið eftir gildum sem byggja á flæðandi og skemmtilegri knattspyrnu frá því að Roberto Martínez var þar við stjórnvölin og síðar Brendan Rodgers. Óvíst er hver tekur við velska liðinu en aðeins 17 dagar eru í fyrsta leik liðsins í Championship-deildinni, gegn Blackburn Rovers þann 7. ágúst. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Cooper, sem áður þjálfaði unglingalandsliðs Englands og hjá Liverpool, var ráðinn knattspyrnustjóri Swansea sumarið 2019. Hann stýrði liðinu í tvö tímabil og í bæði skiptin komst það í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Í vor fór liðið alla leið í úrslit en laut í gras fyrir Brentford á Wembley í Lundúnum svo þeir síðarnefndu fór upp í deild þeirra bestu. Cooper var orðaður við fjölmörg laus störf í ensku deildunum í sumar, þar á meðal hjá Crystal Palace og West Bromwich Albion, en hélt áfram sem stjóri Swansea allt þar til í dag. Þrátt fyrir góðan árangur herma fregnir frá Bretlandi að samband milli hans og stjórnar félagsins hafi verið stirt vegna skorts á fjárfestingu frá eigendum félagsins. Þá var álit stuðningsmanna félagsins á Cooper misjafnt þar sem fótboltinn sem liðið spilaði undir hans stjórn þótti misskemmtilegur, en Swansea hefur verið rekið eftir gildum sem byggja á flæðandi og skemmtilegri knattspyrnu frá því að Roberto Martínez var þar við stjórnvölin og síðar Brendan Rodgers. Óvíst er hver tekur við velska liðinu en aðeins 17 dagar eru í fyrsta leik liðsins í Championship-deildinni, gegn Blackburn Rovers þann 7. ágúst. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira