Þeir eru með aðeins meiri gæði en við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 21:16 Matthías var svekktur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Matthías Vilhjálmsson var ekki sáttur með 0-2 tap FH á heimavelli gegn Rosenborg í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Matthías lék lengi vel með norska liðinu og fékk frábært færi til að minnka muninn. FH var síst verra liðið í leiknum og leikskipulag þeirra gekk upp lengst af. Góð lið refsa hins vegar og það gerðu Rosenborg í kvöld. „Vonsvikinn að við náðum ekki að halda aðeins lengur út. Fannst við spila mjög agað og góðan varnarleik í fyrri hálfeik. Sköpuðum betri færi en þeir en svo vorum við alltof lágir í pressunni í seinni hálfleik og þeir nýttu sér það.“ „Við vorum orðnir þreyttir þarna undir lokin en heilt yfir fengum við færin til þess að skora á þá. Ég fékk eitt og Jónatan Ingi (Jónsson) átti skot í stöng og fékk færi undir lokin. Bara vonsvikinn að þetta var ekki aðeins jafnara í seinni hálfleik,“ sagði Matthías sársvekktur í leikslok. Staðan var markalaus í hálfleik en gestirnir skoruðu eftir rúman klukkutíma. Það mark kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Sló það FH út af laginu? „Það getur vel verið. Þeir eru með aðeins meiri gæði en við og við vorum orðnir þreyttir, þegar maður er þreyttur tekur maður slæmar ákvarðanir. Heilt yfir var þetta fín frammistaða en vonsviknir yfir úrslitunum.“ „Það hefði verið meiri séns ef þetta hefði bara farið 1-0 en svona fór þetta í dag. Svona er munurinn á þessum liðum. Við lærum helling af þessu, vonandi,“ sagði Matthías að endingu. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Hafnfirðingum og eru í kjörstöðu í einvíginu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. 22. júlí 2021 21:00 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Sjá meira
FH var síst verra liðið í leiknum og leikskipulag þeirra gekk upp lengst af. Góð lið refsa hins vegar og það gerðu Rosenborg í kvöld. „Vonsvikinn að við náðum ekki að halda aðeins lengur út. Fannst við spila mjög agað og góðan varnarleik í fyrri hálfeik. Sköpuðum betri færi en þeir en svo vorum við alltof lágir í pressunni í seinni hálfleik og þeir nýttu sér það.“ „Við vorum orðnir þreyttir þarna undir lokin en heilt yfir fengum við færin til þess að skora á þá. Ég fékk eitt og Jónatan Ingi (Jónsson) átti skot í stöng og fékk færi undir lokin. Bara vonsvikinn að þetta var ekki aðeins jafnara í seinni hálfleik,“ sagði Matthías sársvekktur í leikslok. Staðan var markalaus í hálfleik en gestirnir skoruðu eftir rúman klukkutíma. Það mark kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Sló það FH út af laginu? „Það getur vel verið. Þeir eru með aðeins meiri gæði en við og við vorum orðnir þreyttir, þegar maður er þreyttur tekur maður slæmar ákvarðanir. Heilt yfir var þetta fín frammistaða en vonsviknir yfir úrslitunum.“ „Það hefði verið meiri séns ef þetta hefði bara farið 1-0 en svona fór þetta í dag. Svona er munurinn á þessum liðum. Við lærum helling af þessu, vonandi,“ sagði Matthías að endingu.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Hafnfirðingum og eru í kjörstöðu í einvíginu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. 22. júlí 2021 21:00 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Sjá meira
Leik lokið: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Hafnfirðingum og eru í kjörstöðu í einvíginu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. 22. júlí 2021 21:00
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn