Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Hjáleið verður um Hvalfjörð á meðan á framkvæmdunum stendur.

Hvalfjarðargöngum verður lokað næstkomandi mánudagskvöld vegna malbikunarframkvæmda í göngunum. Þeim verður lokað klukkan 22 á mánudagskvöld og opna aftur klukkan 7 á þriðjudagsmorgun.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Hjáleið verður um Hvalfjörð á meðan á framkvæmdunum stendur.