Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 11:30 Hend Zaza er yngsti keppandi Ólympíuleikanna í ár. Tony Leung/Tennissamband Hong Kong Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. Zaza kemur frá Sýrlandi og ræddi við breska ríkisútvarpið, BBC, um vonir sínar og væntingar ásamt ástæðu þess að hún hóf að æfa borðtennis aðeins fimm ára gömul. Hún er yngsti keppandi á Ólympíuleikunum síðan á leikunum í Mexíkóborg árið 1968. Zaza er sýrlenskur meistari, ekki aðeins í sínum aldurshópi heldur yfir alla aldurshópa landsins. Þá vann hún undankeppnina í Vestur-Asíu og tryggði sér þannig sæti á mótinu. „Ég byrjaði að æfa borðtennis því ég vildi vera eins og bróðir minn sem var landsmeistari. Ég horfði á myndbönd af honum keppa og sagði að ég vildi vera eins og hann. Hann hvatti mig til þess og sagði að ef ég myndi leggja hart að mér gæti ég áorkað miklu,“ segir hún meðal annars í viðtalinu við BBC sem sjá má hér að neðan. Það virðist sem bróðir hennar hafi vitað hvað hann var að tala um en Zaza er nú komin alla leið á Ólympíuleikana aðeins 12 ára að aldri. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Borðtennis Sýrland Tengdar fréttir Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30 Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Zaza kemur frá Sýrlandi og ræddi við breska ríkisútvarpið, BBC, um vonir sínar og væntingar ásamt ástæðu þess að hún hóf að æfa borðtennis aðeins fimm ára gömul. Hún er yngsti keppandi á Ólympíuleikunum síðan á leikunum í Mexíkóborg árið 1968. Zaza er sýrlenskur meistari, ekki aðeins í sínum aldurshópi heldur yfir alla aldurshópa landsins. Þá vann hún undankeppnina í Vestur-Asíu og tryggði sér þannig sæti á mótinu. „Ég byrjaði að æfa borðtennis því ég vildi vera eins og bróðir minn sem var landsmeistari. Ég horfði á myndbönd af honum keppa og sagði að ég vildi vera eins og hann. Hann hvatti mig til þess og sagði að ef ég myndi leggja hart að mér gæti ég áorkað miklu,“ segir hún meðal annars í viðtalinu við BBC sem sjá má hér að neðan. Það virðist sem bróðir hennar hafi vitað hvað hann var að tala um en Zaza er nú komin alla leið á Ólympíuleikana aðeins 12 ára að aldri.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Borðtennis Sýrland Tengdar fréttir Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30 Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30
Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00