Afvopnaður á ríkisstjórnarfundinum á Egilsstöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2021 14:30 Siggi á Vaðbrekku í camo fötum frá toppi til táar við vörðu nokkra. @veidimeistarinn Sigurði Aðalsteinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins á Austurlandi og einum þekktasta hreindýraleiðsögumanni landsins, brá heldur betur í brún í gær þegar hann var stöðvaður á leið sinni inn á ríkisstjórnarfund á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Ástæðan var sú að Sigurður var vopnaður. Sigurður greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni þar sem hann segist hafa fengið beiðni frá Morgunblaðinu um að mynda upphaf ríkisstjórnarfundarins. Til hans var boðað með frekar skömmum fyrirvara en tilefnið var minnisblað sóttvarnalæknis og tillögur hans að aðgerðum innanlands. „Ég brást vel við því og mætti á staðinn, myndaði ráðherrana úti í sólinni fyrir fundinn og svo inni við ríkisstjórnarborðið,“ segir Sigurður. Allt gekk vel fyrir sig þar til öryggisvörður virðist hafa orðið var við aukahlut við belti Sigurðar. View this post on Instagram A post shared by Sigurður Aðalsteinsson (@veidimeistarinn) „Þá bar nýrra við! Ég var afvopnaður í fyrsta skipti. Öryggisvörður frá lögreglunni leyfði mér fráleitt að fara með hnífinn minn við beltið inn á ríkisstjórnarfundinn. Ég varð að afhenda honum hnífinn sem hann geymdi og afhenti mér með skilum þegar ég kom út aftur, að lokinni myndatökunni!“ Sigurður, betur þekktur sem Siggi á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal inn af Jökuldal, er þekktur fyrir veiðimennsku og var venju samkvæmt með veiðihníf á sér. Kappinn er þekktur fyrir að klæðast sjaldan öðru en „camo“ fötum, jafnvel nærfatnaði ef út í það er farið, en fötin eru afar vinsæl við veiðar. Siggi hefur fengist við það áratugum saman, samhliða búskap og veiðum, að vera fréttaritari á Austfjörðum. Ekki náðist í Sigurð við vinnslu fréttarinnar og má telja líklegt að hann sé utan þjónustusvæðis með hníf við beltið. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Múlaþing Skotvopn Skotveiði Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Sigurður greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni þar sem hann segist hafa fengið beiðni frá Morgunblaðinu um að mynda upphaf ríkisstjórnarfundarins. Til hans var boðað með frekar skömmum fyrirvara en tilefnið var minnisblað sóttvarnalæknis og tillögur hans að aðgerðum innanlands. „Ég brást vel við því og mætti á staðinn, myndaði ráðherrana úti í sólinni fyrir fundinn og svo inni við ríkisstjórnarborðið,“ segir Sigurður. Allt gekk vel fyrir sig þar til öryggisvörður virðist hafa orðið var við aukahlut við belti Sigurðar. View this post on Instagram A post shared by Sigurður Aðalsteinsson (@veidimeistarinn) „Þá bar nýrra við! Ég var afvopnaður í fyrsta skipti. Öryggisvörður frá lögreglunni leyfði mér fráleitt að fara með hnífinn minn við beltið inn á ríkisstjórnarfundinn. Ég varð að afhenda honum hnífinn sem hann geymdi og afhenti mér með skilum þegar ég kom út aftur, að lokinni myndatökunni!“ Sigurður, betur þekktur sem Siggi á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal inn af Jökuldal, er þekktur fyrir veiðimennsku og var venju samkvæmt með veiðihníf á sér. Kappinn er þekktur fyrir að klæðast sjaldan öðru en „camo“ fötum, jafnvel nærfatnaði ef út í það er farið, en fötin eru afar vinsæl við veiðar. Siggi hefur fengist við það áratugum saman, samhliða búskap og veiðum, að vera fréttaritari á Austfjörðum. Ekki náðist í Sigurð við vinnslu fréttarinnar og má telja líklegt að hann sé utan þjónustusvæðis með hníf við beltið.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Múlaþing Skotvopn Skotveiði Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira