Íslenska Húsafellshellan í appelsínugulum felubúningi á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 11:30 Björgvin Karl Guðmundsson og @roguefitness husafell bag eins og hann heitir á ensku. Samsett/Instagram Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun og Íslandstengingin er víða á heimsleikunum í CrossFit í ár og ekki bara þegar kemur að frábærum íslenskum keppendum. Dave Castro, hæstráðandi hjá CrossFit samtökunum, kynnti til leiks nýjan hlut sem keppendur þurfa að glíma við í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í ár. Rogue Fitness Húsafells pokinn er appelsínugulur og í laginu eins og hin fræga Húsafellshella sem kraftajötnar hafa borið um í keppnum hér á landi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Nú mun Húsafellspokinn mögulega skilja á milli í baráttunni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Húsafellshellan er 186 kíló á þyngd en þó að Húsafells pokinn sé líkur henni í laginu þá er hann eflaust mun léttari en það. Hér fyrir ofan má sjá færsluna sem kynnti Húsafells pokann til leiks. Björgvin Karl Guðmundsson, sem keppir í karlaflokki og þykir líklegur til afreka nú sem áður, fagnaði fréttunum og tjáði sig á Instagram síðu heimsleikanna. „Finnst eins og það sé skylda mín að standa mig vel í þessari grein. Að auki þá er Húsafell uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi. Takk fyrir þetta,“ skrifaði Björgvin Karl. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á miðvikudaginn og nýir heimsmeistarar verða síðan krýndir á sunnudaginn. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Dave Castro, hæstráðandi hjá CrossFit samtökunum, kynnti til leiks nýjan hlut sem keppendur þurfa að glíma við í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í ár. Rogue Fitness Húsafells pokinn er appelsínugulur og í laginu eins og hin fræga Húsafellshella sem kraftajötnar hafa borið um í keppnum hér á landi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Nú mun Húsafellspokinn mögulega skilja á milli í baráttunni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Húsafellshellan er 186 kíló á þyngd en þó að Húsafells pokinn sé líkur henni í laginu þá er hann eflaust mun léttari en það. Hér fyrir ofan má sjá færsluna sem kynnti Húsafells pokann til leiks. Björgvin Karl Guðmundsson, sem keppir í karlaflokki og þykir líklegur til afreka nú sem áður, fagnaði fréttunum og tjáði sig á Instagram síðu heimsleikanna. „Finnst eins og það sé skylda mín að standa mig vel í þessari grein. Að auki þá er Húsafell uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi. Takk fyrir þetta,“ skrifaði Björgvin Karl. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á miðvikudaginn og nýir heimsmeistarar verða síðan krýndir á sunnudaginn. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum