Spilaði sinn fyrsta leik í níu mánuði Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 21:31 Joe Gomez og Virgil van Dijk spiluðu báðir sinn fyrsta fótboltaleik í marga mánuði í kvöld. John Powell/Liverpool FC via Getty Images Stuðningsmenn Liverpool höfðu ástæðu til að fagna þrátt fyrir tap liðsins fyrir Herthu Berlín í æfingaleik í Þýskalandi í dag. Miðverðirnir Virgil van Dijk og Joe Gomez sneru aftur eftir langvinn meiðsli. Van Dijk sleit krossband eftir að hafa lent saman við Jordan Pickford, markvörð Everton, í grannaslag liðanna í október í fyrra. Hann fór í aðgerð undir lok þess mánaðar og hefur verið frá síðan. Endurhæfing hans virðist vera að skila árangri þar sem hann kom inn á sem varamaður á 68. mínútu í leik kvöldsins, sínum fyrsta í rúma níu mánuði. Miðvarðavandræði Liverpool á síðustu leiktíð einangruðust ekki við van Dijk þar sem Englendingurinn Joe Gomez lenti í samskonar meiðslum á æfingu með enska landsliðinu í nóvember. Gomez hefur, líkt og van Dijk, verið frá síðan en hann spilaði einnig sinn fyrsta leik um margra mánaða skeið er honum var skipt inn samhliða van Dijk í leik kvöldsins. Liverpool lenti 2-0 undir gegn Berlínarbúum í kvöld eftir mörk Argentínumannsins Santiago Ascacibar og Tyrkjans Suat Serdar. Sadio Mané og Takumi Minamino skoruðu eitt mark hvor með skömmu millibili undir lok fyrri hálfleiks til að jafna leikinn 2-2. Svartfellingurinn Stevan Jovetic skoraði aftur á móti fyrir Herthu á 66. mínútu leiksins, en hann er nýgenginn í raðir þýska félagsins. Þá náðu þeir Gomez og van Dijk ekki að halda hreinu á sínum skamma tíma á vellinum þar sem Jovetic bætti öðru marki sínu við á 80. mínútu. Alex Oxlade-Chamberlain minnkaði muninn fyrir Liverpool skömmu fyrir leikslok en Hertha fagnaði 4-3 sigri. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Van Dijk sleit krossband eftir að hafa lent saman við Jordan Pickford, markvörð Everton, í grannaslag liðanna í október í fyrra. Hann fór í aðgerð undir lok þess mánaðar og hefur verið frá síðan. Endurhæfing hans virðist vera að skila árangri þar sem hann kom inn á sem varamaður á 68. mínútu í leik kvöldsins, sínum fyrsta í rúma níu mánuði. Miðvarðavandræði Liverpool á síðustu leiktíð einangruðust ekki við van Dijk þar sem Englendingurinn Joe Gomez lenti í samskonar meiðslum á æfingu með enska landsliðinu í nóvember. Gomez hefur, líkt og van Dijk, verið frá síðan en hann spilaði einnig sinn fyrsta leik um margra mánaða skeið er honum var skipt inn samhliða van Dijk í leik kvöldsins. Liverpool lenti 2-0 undir gegn Berlínarbúum í kvöld eftir mörk Argentínumannsins Santiago Ascacibar og Tyrkjans Suat Serdar. Sadio Mané og Takumi Minamino skoruðu eitt mark hvor með skömmu millibili undir lok fyrri hálfleiks til að jafna leikinn 2-2. Svartfellingurinn Stevan Jovetic skoraði aftur á móti fyrir Herthu á 66. mínútu leiksins, en hann er nýgenginn í raðir þýska félagsins. Þá náðu þeir Gomez og van Dijk ekki að halda hreinu á sínum skamma tíma á vellinum þar sem Jovetic bætti öðru marki sínu við á 80. mínútu. Alex Oxlade-Chamberlain minnkaði muninn fyrir Liverpool skömmu fyrir leikslok en Hertha fagnaði 4-3 sigri.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira