Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. júlí 2021 11:20 Lady Gaga var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna árið 2019 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni A Star is Born. Getty/Frazer Harrison Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. Kvikmyndin fjallar um Gucci tískuhúsið og átakanlega sögu hjónanna Maurizio Gucci og Patrizia Reggiani, en Reggiani réði leigumorðingja til þess að ráða eiginmanni sínum bana árið 1995. Það er Gaga sem fer með hlutverk sjálfrar Reggiani og fer leikarinn Adam Driver með hlutverk Gucci. Aðrir leikarar í myndinni eru Al Pacino, Jeremy Irons, Jared Leto, Salma Hayak, Reeve Carney og Jack Huston. Breski leikstjórinn Ridley Scott leikstýrir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Gaga birti mynd af sér í gervi Reggiani ásamt mótleikara sínum Driver í gervi Gucci, á Instagram-reikning sínum í mars á þessu ári. Síðan þá hafa aðdáendur beðið óþreyjufullir eftir stiklu úr kvikmyndinni, en hún var loksins birt í gær. Gaga átti stórleik í kvikmyndinni A Star is Born árið 2018 og var hún tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðu sína. Það verður því spennandi að sjá hana fara með hlutverk hinnar svörtu ekkju Ítalíu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni sem verður frumsýnd í nóvember. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Kvikmyndin fjallar um Gucci tískuhúsið og átakanlega sögu hjónanna Maurizio Gucci og Patrizia Reggiani, en Reggiani réði leigumorðingja til þess að ráða eiginmanni sínum bana árið 1995. Það er Gaga sem fer með hlutverk sjálfrar Reggiani og fer leikarinn Adam Driver með hlutverk Gucci. Aðrir leikarar í myndinni eru Al Pacino, Jeremy Irons, Jared Leto, Salma Hayak, Reeve Carney og Jack Huston. Breski leikstjórinn Ridley Scott leikstýrir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Gaga birti mynd af sér í gervi Reggiani ásamt mótleikara sínum Driver í gervi Gucci, á Instagram-reikning sínum í mars á þessu ári. Síðan þá hafa aðdáendur beðið óþreyjufullir eftir stiklu úr kvikmyndinni, en hún var loksins birt í gær. Gaga átti stórleik í kvikmyndinni A Star is Born árið 2018 og var hún tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðu sína. Það verður því spennandi að sjá hana fara með hlutverk hinnar svörtu ekkju Ítalíu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni sem verður frumsýnd í nóvember.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira