Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2021 18:17 Anníe Mist Þórisdóttir hefur staðið sig frábærlega á heimsleikunum sem hún klárar í dag innan við ári eftir að hún varð móðir. Instagram/@crossfitgames Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir Annie Mist eru í fjórða sætinu eftir fyrstu þrjá dagana en Björgvin Karl er í fimmta sæti. Anníe Mist hefur hækkað sig jafnt og þétt en Björgvin Karl hefur verið við toppbaráttuna allan tímann. Anníe Mist varð í öðru sæti í lokagreininni í gær og er aðeins tíu stigum á eftir Kristin Holte sem er í þriðja sætinu. Björgvin Karl er aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu en 89 stigum frá því þriðja. Katrín Tanja er í tólfta sæti og ætlar ekki að blanda sér í baráttuna um verðlaunasæti í ár og þá er Þuríður Erla Helgadóttir komin upp í fjórtánda sæti en það eru samt 98 stig í Katrínu. Alls fara þrjár greinar fram á heimsleikunum í dag og er dagskráin eftirfarandi. Sú fyrsta hefst klukkan 14.50 að íslenskum tíma. Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma Hér fyrir neðan má fylgjast með keppninni í beinni útsendingu en þar er bæði hægt að sjá keppni einstaklinga og svo á milli keppni liða sem hófst klukkan 14.00. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira
Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir Annie Mist eru í fjórða sætinu eftir fyrstu þrjá dagana en Björgvin Karl er í fimmta sæti. Anníe Mist hefur hækkað sig jafnt og þétt en Björgvin Karl hefur verið við toppbaráttuna allan tímann. Anníe Mist varð í öðru sæti í lokagreininni í gær og er aðeins tíu stigum á eftir Kristin Holte sem er í þriðja sætinu. Björgvin Karl er aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu en 89 stigum frá því þriðja. Katrín Tanja er í tólfta sæti og ætlar ekki að blanda sér í baráttuna um verðlaunasæti í ár og þá er Þuríður Erla Helgadóttir komin upp í fjórtánda sæti en það eru samt 98 stig í Katrínu. Alls fara þrjár greinar fram á heimsleikunum í dag og er dagskráin eftirfarandi. Sú fyrsta hefst klukkan 14.50 að íslenskum tíma. Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma Hér fyrir neðan má fylgjast með keppninni í beinni útsendingu en þar er bæði hægt að sjá keppni einstaklinga og svo á milli keppni liða sem hófst klukkan 14.00. watch on YouTube
Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma
CrossFit Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira