Þorvaldur: Þetta eru duglegir strákar þótt þeir hafi ekki alltaf sýnt það Andri Már Eggertsson skrifar 4. ágúst 2021 21:33 Þorvaldur var afar kátur með sína menn í kvöld Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ánægður í leiks lok eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut. „Þetta var góður leikur hjá drengjunum í kvöld. Þeir voru duglegir, sendu boltann vel og sköpuðu fullt af færum." „Ég var ángæður með einbeitinguna, við vorum miklu betri heldur en við höfum verið undanfarið og er ég mjög ánægður með liðið í heild sinni," sagði Þorvaldur eftir leik. Stjarnan spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik, þeir gerðu þrjú mörk og voru úrslit leiksins nokkurn veginn ráðinn þegar haldið var til hálfleiks. „Hlutirnir voru að ganga vel og þá kemur inn getu stigið á liðunum sem sýndi sig í kvöld. Dugnaðurinn var með okkur, þetta eru duglegir strákar hjá mér þó þeir hafa ekki alltaf sýnt það." Seinni hálfleikur var talsvert rólegri heldur en sá fyrri og var ekkert óeðlilegt við það enda örlög leiksins ráðin. „ÍA breytti um leikkerfi þar sem þeir freistuðu þess að sækja á fleiri mönnum. Við róuðum því leikinn niður sem var eðlilegt miðað við stöðu leiksins." Eggert Aron Guðmundsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í deildinni og var Þorvaldur afar kátur með hans framlag. „Eggert hefur staðið sig virkilega vel, hann hefur þróað sinn leik betur og betur, síðan fær maður alltaf meiri athygli þegar maður skorar," sagði Þorvaldur að lokum. Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Sjá meira
„Þetta var góður leikur hjá drengjunum í kvöld. Þeir voru duglegir, sendu boltann vel og sköpuðu fullt af færum." „Ég var ángæður með einbeitinguna, við vorum miklu betri heldur en við höfum verið undanfarið og er ég mjög ánægður með liðið í heild sinni," sagði Þorvaldur eftir leik. Stjarnan spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik, þeir gerðu þrjú mörk og voru úrslit leiksins nokkurn veginn ráðinn þegar haldið var til hálfleiks. „Hlutirnir voru að ganga vel og þá kemur inn getu stigið á liðunum sem sýndi sig í kvöld. Dugnaðurinn var með okkur, þetta eru duglegir strákar hjá mér þó þeir hafa ekki alltaf sýnt það." Seinni hálfleikur var talsvert rólegri heldur en sá fyrri og var ekkert óeðlilegt við það enda örlög leiksins ráðin. „ÍA breytti um leikkerfi þar sem þeir freistuðu þess að sækja á fleiri mönnum. Við róuðum því leikinn niður sem var eðlilegt miðað við stöðu leiksins." Eggert Aron Guðmundsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í deildinni og var Þorvaldur afar kátur með hans framlag. „Eggert hefur staðið sig virkilega vel, hann hefur þróað sinn leik betur og betur, síðan fær maður alltaf meiri athygli þegar maður skorar," sagði Þorvaldur að lokum.
Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Sjá meira