Svona var 188. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Heimir Már Pétursson skrifar 5. ágúst 2021 06:40 Þetta verður annar upplýsingafundur vikunnar. Vísir/Vilhelm Ísland fer að öllum líkindum á rauðan lista Sóttvarnastofnunar Evrópu í dag vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi undanfarnar vikur. Kortið miðar við nýgengi smita hér á landi en flesti ríki Evrópu styðjast við sínar eigin skilgreiningar varðandi komu til landsins. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis verða með upplýsingafund klukkan 11. Kamilla S. Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnarlæknis og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans verður einnig á fundinum og fer hann yfir stöðuna á Landspítalanum vegna COVID-19. Fundurinn verður í beinni útsendingu að venju í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi, hér Vísi og í textalýsingu að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér. Uppfært: Fundinum er nú lokið en hér að neðan má sjá upptöku af honum í heild sinni.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis verða með upplýsingafund klukkan 11. Kamilla S. Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnarlæknis og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans verður einnig á fundinum og fer hann yfir stöðuna á Landspítalanum vegna COVID-19. Fundurinn verður í beinni útsendingu að venju í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi, hér Vísi og í textalýsingu að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér. Uppfært: Fundinum er nú lokið en hér að neðan má sjá upptöku af honum í heild sinni.
Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Landspítalinn Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira