Trommari The Offspring rekinn fyrir að afþakka bóluefni Árni Sæberg skrifar 5. ágúst 2021 10:08 Pete Parada (t.h.) ásamt Noodles, forsprakka The Offspring. FilmMagic/Getty Pete Parada, trommari pönkhljómsveitarinnar The Offspring tilkynnti í gær að hann hann hefði verið rekinn fyrir að neita að láta bólusetja sig. „Það hefur verið ákveðið að það sé hættulegt að umgangast mig, í stúdíóinu og á tónleikaferðalagi,“ sagði hann á Instagram. Parada sagði í Instagramfærslu í gær að hann ætlaði ekki að þiggja bólusetningu að læknisráði. Hann hafi smitast áður og telji sig munu lifa af aðra sýkingu frekar en bólusetningu. Hann óttast að fá Guillain-Barré taugasjúkdóminn sem talinn er vera möguleg aukaverkun sjúkdómsins. Hann segist hafa fengið sjúkdóminn í barnæsku í kjölfar bólusetningar. „Þar sem ég get ekki hlýtt því sem virðist vera að verða skylda í bransanum, hefur verið ákveðið að það sé hættulegt að umgangast mig, í stúdíóinu og á tónleikaferðalagi,“ segir Parada. „Ég minnist á þetta af því þið munuð ekki sjá mig á komandi tónleikum. Ég vil líka deila sögu minni með sérhverjum sem finnur fyrir eymdinni og einangruninni sem fylgir því að vera skilinn út undan,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Pete Parada (@peteparada) Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Parada sagði í Instagramfærslu í gær að hann ætlaði ekki að þiggja bólusetningu að læknisráði. Hann hafi smitast áður og telji sig munu lifa af aðra sýkingu frekar en bólusetningu. Hann óttast að fá Guillain-Barré taugasjúkdóminn sem talinn er vera möguleg aukaverkun sjúkdómsins. Hann segist hafa fengið sjúkdóminn í barnæsku í kjölfar bólusetningar. „Þar sem ég get ekki hlýtt því sem virðist vera að verða skylda í bransanum, hefur verið ákveðið að það sé hættulegt að umgangast mig, í stúdíóinu og á tónleikaferðalagi,“ segir Parada. „Ég minnist á þetta af því þið munuð ekki sjá mig á komandi tónleikum. Ég vil líka deila sögu minni með sérhverjum sem finnur fyrir eymdinni og einangruninni sem fylgir því að vera skilinn út undan,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Pete Parada (@peteparada)
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira