Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2021 07:00 Ole Gunnar Solskjær gbýst við spennandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Andy Rain/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. „Deildin hefur sjaldan verið jafn sterk eins og hún verður á komandi tímabili,“ sagði Solskjær. „Auðvitað hafa það verið Citu og Liverpool sem hafa verið að berjast um titilinn seinustu ár, en mér finnst eins og bæði við og Chelsea sérum búin að eyða vel og leggja hart að okkur. Við ættum að horfa á okkur sem mögulega sigurvegara.“ Manchester United hefur eytt 107 milljónum punda í tvo leikmenn í sumarglugganum. Það eru þeir Jadon Sancho og Raphael Varane. Nágrannar þeirra í City hafa þó gengið enn lengra, og í gær gerðu þeir Jack Grealish að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir keyptu hann frá Aston Villa á hundrað milljónir punda. Þá hefur Harry Kane, framherji Tottenham, einnig verið orðaður við bláa liðið í Manchester, og ef svo á að verða þarf liðið líklega að bæta þetta met aftur. Solskjær segir að önnur lið þurfi að halda í við þessa þróun. „Maður tekur eftir því að önnur lið eru að eyða stórum fjárhæðum og við það er áskorun að reyna að halda í við þau.“ „Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar,“ sagði Solskjær að lokum. Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
„Deildin hefur sjaldan verið jafn sterk eins og hún verður á komandi tímabili,“ sagði Solskjær. „Auðvitað hafa það verið Citu og Liverpool sem hafa verið að berjast um titilinn seinustu ár, en mér finnst eins og bæði við og Chelsea sérum búin að eyða vel og leggja hart að okkur. Við ættum að horfa á okkur sem mögulega sigurvegara.“ Manchester United hefur eytt 107 milljónum punda í tvo leikmenn í sumarglugganum. Það eru þeir Jadon Sancho og Raphael Varane. Nágrannar þeirra í City hafa þó gengið enn lengra, og í gær gerðu þeir Jack Grealish að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir keyptu hann frá Aston Villa á hundrað milljónir punda. Þá hefur Harry Kane, framherji Tottenham, einnig verið orðaður við bláa liðið í Manchester, og ef svo á að verða þarf liðið líklega að bæta þetta met aftur. Solskjær segir að önnur lið þurfi að halda í við þessa þróun. „Maður tekur eftir því að önnur lið eru að eyða stórum fjárhæðum og við það er áskorun að reyna að halda í við þau.“ „Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar,“ sagði Solskjær að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira