Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heimir Már Pétursson skrifar 6. ágúst 2021 11:32 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. vísir Heldur færri greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær en í fyrradag eða hundrað og átta á móti hundrað fimmtíu og einum. Við heyrum í formanni Hjúkrunarfræðingafélags Íslands sem fundaði með ráðherranefnd um kórónuveirufaraldurinn í morgun Ráðherranefnd um kórónuveirufaraldurinn hefur undanfarið fundað með fulltrúum ýmissa hópa í tengslum við mótun sóttvarnaaðgerða til framtíðar eftir að núgildandi aðgerðir renna sitt skeið hinn 13. ágúst. Í morgun fundaði nefndin með fulltrúum hjúkrunarfræðinga en mikill skortur hefur verið á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum í mörg ár. Skortur á starfsfólki er sögð helsta ástæðan fyrir miklu álagi á heilbrigðiskerfið. Ásgeir Haraldsson prófessor í barnalækningum hvetur til bólusetningar barna við kórónuveirunni. Afleiðingar þess að gera það ekki væru mun alvarlegri ef óbólusett börn veikist af covid 19. Ekki sé langt síðan börn á Íslandi dóu úr mislingum, kíghósta og mislingum. Við fáum einnig skýringar Landhelgisgæslunnar á því að engin þyrla var tiltæk til sjúkraflutninga um tíma í gær. Þá situr ríkisstjórnin enn á fundi sem hófst klukkan 9:30 í morgun. Næstu skref vegna kórónuveirufaraldursins eru á dagskrá fundarins en Sunna Sæmundsdóttir, fréttamaður okkar, er við Ráðherrabústaðinn og flytur okkur helstu tíðindi í beinni útsendingu. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem jafnframt eru sendar út hér á Vísi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Ráðherranefnd um kórónuveirufaraldurinn hefur undanfarið fundað með fulltrúum ýmissa hópa í tengslum við mótun sóttvarnaaðgerða til framtíðar eftir að núgildandi aðgerðir renna sitt skeið hinn 13. ágúst. Í morgun fundaði nefndin með fulltrúum hjúkrunarfræðinga en mikill skortur hefur verið á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum í mörg ár. Skortur á starfsfólki er sögð helsta ástæðan fyrir miklu álagi á heilbrigðiskerfið. Ásgeir Haraldsson prófessor í barnalækningum hvetur til bólusetningar barna við kórónuveirunni. Afleiðingar þess að gera það ekki væru mun alvarlegri ef óbólusett börn veikist af covid 19. Ekki sé langt síðan börn á Íslandi dóu úr mislingum, kíghósta og mislingum. Við fáum einnig skýringar Landhelgisgæslunnar á því að engin þyrla var tiltæk til sjúkraflutninga um tíma í gær. Þá situr ríkisstjórnin enn á fundi sem hófst klukkan 9:30 í morgun. Næstu skref vegna kórónuveirufaraldursins eru á dagskrá fundarins en Sunna Sæmundsdóttir, fréttamaður okkar, er við Ráðherrabústaðinn og flytur okkur helstu tíðindi í beinni útsendingu. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem jafnframt eru sendar út hér á Vísi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira