Fjörugt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2021 22:00 Hart var barist í leik kvöldsins. Steve Bardens/Getty Images Bournemouth og West Bromwich Albion komu tímabilinu af stað í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2, er þau mættust á Vitality-vellinum í Bournemouth á suðurströnd Englands. Frakkinn Valerin Ismael var að stýra West Brom í fyrsta sinn í keppnisleik í kvöld en hann stýrði Barnsley óvænt til sætis í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í fyrra. Hann tók við af Sam Allardyce sem sagði starfi sínu lausu eftir fall WBA úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Scott Parker var sömuleiðis að stýra Bournemouth í fyrsta sinn, en hann yfirgaf Fulham í sumar eftir fall þess úr efstu deild. Bournemouth byrjaði betur í kvöld og komst í forystu með marki Emiliano Marcondes eftir tólf mínútna leik. Dara O'Shea jafnaði hins vegar fyrir WBA á 33. mínútu og 1-1 stóð í hléi. 1-1 stóð í hálfleik en aftur var það Bournemouth sem byrjaði betur eftir hléið er Daninn Phillip Billing kom liðinu í forystu á ný þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Stundarfjórðungi síðar jafnaði WBA aftur með marki Írans Callums Robinson. 2-2 fór leikurinn og bæði lið því með eitt stig eftir fyrsta leik. Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun með fjölda leikja og verða tveir þeirra sýndir á Stöð 2 Sport 3. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum. Bein útsending hefst klukkan 16:25. Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Frakkinn Valerin Ismael var að stýra West Brom í fyrsta sinn í keppnisleik í kvöld en hann stýrði Barnsley óvænt til sætis í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í fyrra. Hann tók við af Sam Allardyce sem sagði starfi sínu lausu eftir fall WBA úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Scott Parker var sömuleiðis að stýra Bournemouth í fyrsta sinn, en hann yfirgaf Fulham í sumar eftir fall þess úr efstu deild. Bournemouth byrjaði betur í kvöld og komst í forystu með marki Emiliano Marcondes eftir tólf mínútna leik. Dara O'Shea jafnaði hins vegar fyrir WBA á 33. mínútu og 1-1 stóð í hléi. 1-1 stóð í hálfleik en aftur var það Bournemouth sem byrjaði betur eftir hléið er Daninn Phillip Billing kom liðinu í forystu á ný þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Stundarfjórðungi síðar jafnaði WBA aftur með marki Írans Callums Robinson. 2-2 fór leikurinn og bæði lið því með eitt stig eftir fyrsta leik. Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun með fjölda leikja og verða tveir þeirra sýndir á Stöð 2 Sport 3. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum. Bein útsending hefst klukkan 16:25.
Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira