Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar á morgun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2021 20:53 Ríkisstjórnin fundar á Reykjanesskaga á morgun. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur síðdegis á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur jafnframt fram að ríkisstjórnin muni funda í Salthúsinu í Grindavík klukkan tíu á morgun. „Ríkisstjórnin mun einnig eiga þar fund með fulltrúum sveitarfélaga innan sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Þá verður vinnufundur ríkisstjórnarinnar haldinn í Duus Safnahúsinu í Reykjanesbæ eftir hádegi. Blaðamannafundur verður þar kl. 16 þar sem farið verður yfir framgang verkefna í stjórnarsáttmála og aðgerðir til að styðja við skapandi greinar kynntar. Að blaðamannafundinum loknum eða um kl. 16.30 veita ráðherrar fjölmiðlum viðtöl,“ segir í tilkynningunni. Óljóst hvort fjallað verði um sóttvarnaaðgerðir Núgildandi sóttvarnatakmarkanir innanlands eru í gildi til og með föstudeginum 13. ágúst. Ekki liggur fyrir hvort framhald aðgerða eða mögulegar afléttingar verði kynntar á blaðamannafundinum á morgun. Í samtali við fréttastofu sagðist Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, ekki geta sagt neitt um hvort breytingar yrðu kynntar á morgun. Ef svo væri þá yrði tekin ákvörðun um það á fundi ríkisstjórnarinnar. Þó má telja næsta víst að hvort sem framhald innanlandsaðgerða verður kynnt á morgun eða ekki, verði sóttvarnamál til umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar. Næsti ríkisstjórnarfundur, á eftir þeim sem fram fer á morgun, er á dagskrá föstudaginn 13. ágúst. Það er síðasti dagurinn sem núverandi takmarkanir eru í gildi. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur jafnframt fram að ríkisstjórnin muni funda í Salthúsinu í Grindavík klukkan tíu á morgun. „Ríkisstjórnin mun einnig eiga þar fund með fulltrúum sveitarfélaga innan sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Þá verður vinnufundur ríkisstjórnarinnar haldinn í Duus Safnahúsinu í Reykjanesbæ eftir hádegi. Blaðamannafundur verður þar kl. 16 þar sem farið verður yfir framgang verkefna í stjórnarsáttmála og aðgerðir til að styðja við skapandi greinar kynntar. Að blaðamannafundinum loknum eða um kl. 16.30 veita ráðherrar fjölmiðlum viðtöl,“ segir í tilkynningunni. Óljóst hvort fjallað verði um sóttvarnaaðgerðir Núgildandi sóttvarnatakmarkanir innanlands eru í gildi til og með föstudeginum 13. ágúst. Ekki liggur fyrir hvort framhald aðgerða eða mögulegar afléttingar verði kynntar á blaðamannafundinum á morgun. Í samtali við fréttastofu sagðist Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, ekki geta sagt neitt um hvort breytingar yrðu kynntar á morgun. Ef svo væri þá yrði tekin ákvörðun um það á fundi ríkisstjórnarinnar. Þó má telja næsta víst að hvort sem framhald innanlandsaðgerða verður kynnt á morgun eða ekki, verði sóttvarnamál til umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar. Næsti ríkisstjórnarfundur, á eftir þeim sem fram fer á morgun, er á dagskrá föstudaginn 13. ágúst. Það er síðasti dagurinn sem núverandi takmarkanir eru í gildi.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira